Samfélagsmiðlar

Ráðstefnur

ForsíðaRáðstefnur

Höfðatalan reynist Íslendingum oft vel í samanburði við aðrar þjóðir. Nýjasta dæmið um slíkt er niðurstaða úttektar tímaritsins Meetings International sem leiðir í ljós að Ísland er það land í heiminum þar sem haldnir eru flestir alþjóðlegir fundir og ráðstefnur. Tímaritið studdist við gögn frá alþjóðlegum samtökum þjónustuaðila í funda- og viðskiptaferðamennsku og samkvæmt þeim er Ísland …

Samkomulag Ráðstefnuborgarinnar Reykjavík, Meet in Reykjavík, við rektora Háskóla Íslands, Háskólans í Reykjavík og Listaháskóla Íslands var undirrituð í vikunni. Markmiðið með samstarfinu er að fjölga alþjóðlegum akademískum fundum og ráðstefnum á vegum háskólanna hér á landi. Meet in Reykjavík mun aðstoða starfsfólk háskólanna og samstarfsaðila þeirra við undirbúning, upplýsingaöflun og tilboðsgerð fyrir alþjóðlega fundi …