Samfélagsmiðlar

Reyjavík

ForsíðaReyjavík

Við gömlu höfnina stendur nú nýjasta hótel borgarinnar og ber það nafnið Exeter Hotel. Um er að ræða 106 herbergja hótel þar sem finna má allt frá tveggja manna herbergju og upp í svítur. Sú stærsta er 51 fermetri að stærð og býður upp á útsýni yfir hafnarsvæðið og Esjuna. Á jarðhæð hótelsins er veitingastaðurinn …