Samfélagsmiðlar

sætaferðir

Forsíðasætaferðir

Þeir sem kjósa að nýta sér almenningssamgöngur til og frá Flugstöð Leifs Eiríkssonar hafa úr fleiri kostum að velja en nokkru sinni fyrr. Þrjú rútufyrirtæki bjóða til að mynda upp á reglulegar sætaferðir allan sólarhringinn og Strætó keyrir út á völl yfir daginn. Samtals eru ferðir rútufyrirtækjanna þriggja um 120 á degi hverjum og er það …

airportexpress

Undanfarið ár hefur staðið styr um bílastæðagjöld Isavia fyrir hópferðabíla við Leifsstöð. Málið hófst með útboði Isavia á aðstöðu fyrir sætaferðir til og frá flugstöðinni sem haldið var júlí í fyrra. Þar buðu Kynnisferðir og Hópbílar hæst og fengu séraðgang að stæðunum næst komusalnum. Byrjað var að keyra samkvæmt niðurstöðum útboðsins þann 1. mars síðastliðinn …

Það voru stjórnendur Kynnisferða og Hópbíla sem buðu hæst í útboði á aðstöðu fyrir sætaferðir frá Flugstöð Leifs Eiríkssonar og fá fyrirtækin tvö því aðgang að sex rútustæðum við komusal flugstöðvarinnar frá og með 1. mars nk. Á sama tíma færast hópferðabílar Gray Line yfir á rútustæðið sem er handa við skammtímabílastæðið en í fyrrnefndu útboði …