Samfélagsmiðlar

safn

lava centre

Ef gjósa fer í Heklu eða Kötlu munu gestir LAVA geta fylgst með gosinu af útsýnispalli safnsins. Ferðaritið Lonely Planet segir safnið meðal mest spennandi nýjunga ársins.