Samfélagsmiðlar

sala

Í vor gáfu stjórnendur Icelandair Group það út að hótelhluti fyrirtækisins væri til sölu. Um er að ræða næststærsta hótelfyrirtæki landsins sem telur samtals 17 gististaði með hátt í tvö þúsund herbergi. Við þetta bætist rekstur sumarhótelkeðjunnar Hótel Edda. Þá stefnir fyrirtækið á opnun nýs hótels við Austurvöll í samstarfi við Hilton á næsta ári. …