Samfélagsmiðlar

Samtök ferðaþjónustunnar

ForsíðaSamtök ferðaþjónustunnar

Er íslensk ferðaþjónusta á uppleið eða niðurleið? Íslensk ferðaþjónusta er á uppleið þó að framundan séu ýmsar áskoranir í greininni. Á undanförnum árum hefur ferðaþjónustan verið í fordæmalausri sókn og stækkað að umfangi hraðar en ég held nokkur önnur atvinnugrein á Íslandi. Slíkum vexti á stuttum tíma fylgja auðvitað bæði gríðarmikil tækifæri, sem hafa að …

Bjarnheiður Hallsdóttir, framkvæmdastjóri ferðaskrifstofunnar Katla DMI, ætlar að sækjast eftir formannsembættinu í Samtökum ferðaþjónustunnar. En Grímur Sæmundsen sem verið hefur forsvari fyrir samtökin síðustu fjögur ár ætlar að láta staðar numið á aðalfundi þeirra sem fer fram eftir rúmar þrjár vikur. Bjarnheiður segir ástæðuna fyrir framboðinu sínu vera fyrst og fremst þá að hún hafi …

Undanfarin fjögur ár hefur Grímur Sæmundsen, forstjóri Bláa lónsins, farið fyrir Samtökum ferðaþjónustunnar en hann hyggst ekki bjóða sig fram að nýju líkt og Túristi greindi frá í gær. Í framhaldinu tilkynnti Þórir Garðarsson, forstjóri Gray Line, sem verið hefur varaformaður SAF síðustu þrjú ár,  að hann hafi ákveðið að gefa kost á sér í …