Samfélagsmiðlar

Skuldabréf

ForsíðaSkuldabréf

Fyrir tveimur árum seldi Icelandair Group skuldabréf að fjárhæð 150 milljón dollara til fjárfesta. Upphæðin samsvarar 17,2 milljörðum íslenskra króna á þáverandi gengi og var fjármagnið nýtt sem fyrirframgreiðsla inn á nýjar flugvélar. Í febrúar 2017 seldi flugfélagið aukalega skuldabréf fyrir 4,5 milljarða króna (40 milljónir dollara) og samkvæmt tilkynningum þá voru vextirnir af báðum …