Samfélagsmiðlar

Snæfríður

ForsíðaSnæfríður

Í þotunum sem fljúga frá Keflavíkurflugvelli eru Íslendingar vanalega í minnihluta en hlutföllin snúast við þegar stefnan er sett á Tenerife. Þá eru íslenskir farþegar í meirihluta enda hefur landinn fjölmennt til spænsku eyjunnar síðustu ár. Og nú geta þeir sem eru á leið til Tenerife fundið innblástur fyrir ferðalagið í nýrri bók sem ber …