Í lok október eru síðustu ferðir WOW air til Tel Aviv á dagskrá. Útlit var fyrir að ferðunum yrði ekki haldið áfram en í gær sagði Viðskiptablaðið frá því að ísraelskir fjölmiðlar hefur greint frá því að íslenska flugfélagið væri væntanlegt þangað til lands á ný í vor. Þá frétt staðfesti WOW í morgun þegar …