Samfélagsmiðlar

Telegraph

ForsíðaTelegraph
icelandair 767 757

„Þó umsvif lággjaldaflugfélaganna hafi aukist verulega þá hafa þau ennþá ekki náð hjörtum lesenda." Þetta segir í Nick Trend, ferðasérfræðingur The Telegraph, um niðurstöður árlegrar lesendakönnunar breska blaðsins. En aðeins eitt lággjaldaflugfélag, Jet2, kemst á lista yfir þau 10 flugfélög sem lesendum Telegraph þykir best að ferðast með á styttir flugleiðum. Listann toppar hið svissneska …

Það er ekkert land í Evrópu sem er eins spennandi heim að sækja eins og Ítalía að mati lesenda breska blaðsins Telegraph. Þar á eftir kemur Ísland. Þetta sýna niðurstöður árlegrar könnunar ferðablaðs Telegraph en í henni tóku 90.000 manns og er þetta annað árið í röð sem Ísland fær silfrið. Að þessu sinni fékk …