Samfélagsmiðlar

Þjóðverjar

ForsíðaÞjóðverjar
Curren Podlesny

Þýska ferðakrifstofan Troll tours hefur síðustu tvo áratugi haft á boðstólum Íslandsreisur og skipulagt ferðir hingað fyrir fjöldamarga Þjóðverja ár hvert. Svo verður ekki á næsta ári því fyrirtækið hefur verið tekið til gjaldþrotaskipta. Hallgrímur Lárusson, hjá Snæland-Grímsson, segir að Troll tours hafi verið einn af stærstu viðskiptavinum fyrirtækisins fyrir nokkrum árum síðan en viðskiptin …