Samfélagsmiðlar

val á sæti

Forsíðaval á sæti

Í byrjun vetrar hóf Icelandair að bjóða fargjöld þar sem innritaður farangur var ekki innifalinn en áður hafði komið fram í máli forsvarsmanna fyrirtækisins að von væri á slíku til að félagið gæti staðist verðsamanburð við ódýrustu fargjöld lággjaldaflugfélaganna.  Áfram var þó val á sæti um borð innifalið hjá Icelandair. Öfugt við það sem tíðkast …