Samfélagsmiðlar

villa

Í ljós hefur komið villa í talningu Isavia á fjölda brottfara ferðamanna frá Keflavíkurflugvelli í ágúst sem Ferðamálastofa birti 7. september síðastliðinn. Nemur skekkjan um 18 þús brottfararfarþegum. Skýrist þessi villa af bilun í tölvubúnaði sem heldur utan um talningarnar samkvæmt því sem kemur fram í tilkynningu á vef Ferðamálastofu. Þar segir að samkvæmt þessu …