Samfélagsmiðlar

Hótel og hús

Það getur verið tímafrekt að bera saman tilboðin á bókunarsíðum eins og Booking.com, Hotels.com og fleiri slíkum. Leitarvél HotelsCombined einfaldar þennan samanburð til muna. Smelltu hér til að prófa.

Mundu að skoða líka hvað er í boði á heimasíðu þess hótels sem kemur best út. Þar gætu kjörin verið ennþá betri.

Viltu að hótelið verði einn af hápunktum ferðarinnar?

Á vinsælustu hótelbókunarsíðunum er úrvalið tundum yfirþyrmandi. Þá getur verið kostur að nota Tablet Hotel því þar eru aðeins nokkur hótel á hverjum áfangastað. Flest þeirra flokkast sem „Design“ eða „Boutique“ hótel og verðið oft í hærri kantinum. Það er þó ekki algilt. Smelltu hér til að skoða.

Ertu að leita að orlofshúsi eða íbúð?

Túristi hefur tekið saman yfirlit yfir nokkrar síður sem sérhæfa sig í útleigu á húsum, íbúðum og jafnvel herbergjum til ferðamanna. Smelltu hér til að leita.