Samfélagsmiðlar

Innlegg

ForsíðaInnlegg

Nýlega úrskurðaði Hugverkastofan í tveimur málum er varða vörumerkið ICELANDIA. Niðurstaða málanna er áhugaverð í ljósi þess að forsvarsmaður félagsins Icelandia ehf. hefur um skeið farið mikinn í fjölmiðlum um meintan einkarétt á notkun orðsins Icelandia í atvinnustarfsemi og meðal annars sakað umbjóðanda minn um margvísleg brot gegn meintum réttindum hans og félagsins. Félagið Icelandia …

Ég hitti dræverinn minn við terminalinn í Keflavík. Hann var að koma úr transferi  frá Selfossi. Ég spurði  hvort hann væri á Sprinternum, „Nei ég er á nýja Benzinum  hjá  Ice-eitthvað. En hvað eigum við að taka marga pax spurði hann og eru allir með vácera eða eiga þeir að borga kontant?“  Daman á deskinum …

Fram er komin umræða um hvort það sé spilling að vildarpunktar fylgi farmiða sem opinberar stofnanir kaupa fyrir starfsfólk. Fyrir kemur að verslunarvöru fylgir eitthvað smálegt. Mér finnst skipta máli að slíkur pakki tengist hinni keyptu vöru, þó það sé ekki alltaf. Þannig fylgja barnavörum oft eitthvert glingur, aukahlutir fyrir bílinn gjarnan bílakaupum, minnislykill tölvukaupum …

Tíðrætt hefur verið undanfarið um komur skemmtiferðaskipa til Íslands og sér í lagi brennisteinsmengun sem þeim fylgir. Sérstaklega vakti athygli mína sá samanburður RÚV að öll losun skemmtiferðaskipa við Ísland væri jafn mikil og eins og hálfsmánaðar losun hjá álverinu í Straumsvík, eða 13% af árslosun. Sem sagt álverið er að losa níu sinnum meira …

Það munar um ferðaþjónustuna. Hlutur ferðaþjónustu í landsframleiðslu ársins 2022 nemur 7,8% og útgjöld erlendra ferðamanna námu 390,4 milljörðum króna og er áætlað að rúmlega 18 þúsund einstaklingar hafi starfað við ferðaþjónustu í fyrra. Það gefur augaleið að fyrir lítið opið hagkerfi er nauðsynlegt að hafa öflugar útflutningsstoðir eins og ferðaþjónustuna. Eftir mikinn samdrátt er …

Það er gott að byrja á því að rifja upp einkenni Ábyrgrar ferðaþjónustu. Sjálfbærni er nokkurs konar grunnur hugtaksins, þó það standi vel fyrir sínu að margra mati. Árið 1987 kom fram þekkt skilgreining á sjálfbærni í hinni viðfrægu Brundtland-skýrslu: Þróun sem mætir þörfum nútíðarinnar án þess að skerða eða draga úr möguleikum komandi kynslóða …

Halla, börn og farteski

Eigum við að taka bílstólinn með? Hvernig kerru er best að taka? Eru moskítóflugur á staðnum? Hvað með ferðarúmið og ferðapúðann og ferða-allt-hitt sem við keyptum eða gætum keypt? Að halda á litlu barni er alltaf jafn sérstakt, það gleymist svo hratt hversu lítil börn geta verið á fyrstu vikunum og mánuðunum. Að pakka í …

Tæland

Eyjan Koh Samui er á Tælandsflóa. Byggð er einkum meðfram ströndinni og víðast skorin í sundur af nýlegum hringvegi sem er rétt um fimmtíu kílómetra langur. Að öðru leyti er eyjan illa byggileg, þakin regnskógi sem á sér kannski einhverja samsvörun við íslenska hálendið. Á eyjunni búa tæplega sjötíu þúsund manns. Ferðaþjónusta er megin atvinnuvegurinn; …

Aðalheiður Borgþórsdóttir skrifar Af gefnu tilefni langar mig að tala aðeins um Seyðisfjarðarhöfn og þróun móttöku ferðamanna á höfninni í gegnum tíðina. Höfnin er ein af grunnnetshöfnum landsins, hefur verið mikilvæg höfn í samskiptum við meginland Evrópu frá örófi alda og frá náttúrunnar hendi er hún ein besta höfnin á Íslandi. Frá árinu 2004 hefur …

Flugrekstur hefur reglulega og ítrekað þurft að takast á við krefjandi rekstrarumhverfi, stríð, farsóttir, mismunandi veður, hryðjuverk, Covid, o.s.frv.  IATA – hagsmunasamtök 290 aðildarfélaga í 120 löndum tekur reglulega saman afkomu og framlegð í flugrekstri. Hagnaður á farþega og hagnaður sem hlutfall af veltu (eftir skatta) hefur verið sögulega rýr. Síðan 2005 hefur hagnaður aðildarfélaganna …

Stærsti viðburður ferðaþjónustunnar á Íslandi verður haldinn nú í vikunni. Fimmtudaginn 24. mars koma hátt í þúsund manns saman á ferðakaupstefnunni Mannamót Markaðsstofa landshlutanna sem haldin er árlega. Á Mannamótum koma ferðaþjónustufyrirtæki úr öllum landshlutum saman til að kynna þjónustu sína og vörframboð fyrir fólki í  ferðaþjónustu sem staðsett eru á höfuðborgarsvæðinu. Stór þáttur í …

Fullyrða má að erlend kortavelta gefi ekki lengur sömu mynd og áður af eyðslu erlendra ferðamanna hér á landi. Fyrir því eru ýmsar ástæður, svo sem að erlend sölufyrirtæki eru í vaxandi mæli farin að notað greiðslukort til að gera upp við íslensk ferðaþjónustufyrirtæki í stað þess að millifæra í banka. Þá hefur notkun peningaseðla …

Sautján ár liðu milli þess að Iceland Express og Play hófu starfsemi sína, bæði undir sömu formerkjum – millilandaflug með lágum tilkostnaði og lágum fargjöldum. Í þessari grein reyni ég að bera saman þessi tvö flugfélög við upphaf starfsemi þeirra. Ótrúlega margt er ólíkt í aðstæðum félaganna, þrátt fyrir hinn sameiginlega grunn.AðdragandinnPlay var kynnt til …

Greinarhöfundar unnu sem lokaverkefni í MBA námi við Háskóla Íslands verkefni sem gekk út á að meta stöðuna í ferðaþjónustu á Íslandi og hvort nota mætti aðferðir nýsköpunar til að styrkja stöðu sjálfbærni og bæta markaðsímynd Íslands.  Í grunninn langaði okkur að skoða hvort COVID tíminn hefði verið nýttur til þess að endurskipuleggja greinina eftir …

Stærstu flugvélaframleiðendur heimsins, Boeing og Airbus, hafa afhent samtals 514 flugvélar fyrstu sjö mánuði ársins. Þessi fjöldi endurspeglar þá erfiðu stöðu sem ríkir í flugrekstri vegna Covid-19 hjá langflestum flugrekendum og þar með flugvélaframleiðendum. Ekki liggja fyrir tölur frá öðrum flugvélaframleiðendum sem af er árinu.  Árið 2019 afhentu Boeing, Airbus, Embraer (Brasilíu), Bombardier (Kanada), Sukhoi (Rússlandi) …