Samfélagsmiðlar

Viðtöl

ForsíðaViðtöl

Ein leiðin til að sjá eigin augum hversu umsvifamikil atvinnugrein ferðaþjónustan er í landinu er að fara í morgunferð austur á Þingvelli, njóta þess að vera þar nánast einn dálitla stund og hlusta á fuglana syngja, fylgjast síðan með bílaflóðinu inn á stæðin við gestastofuna á Hakinu þegar klukkan fer að ganga tíu. Þá sér …

Á Frostastöðum búa þau Þórarinn Magnússon, sauðfjárbóndi, og Sara Regína Valdimarsdóttir, kennari. Þórarinn er fæddur og uppalinn á bænum en Sara flutti norður árið 1978. Saman eiga þau fimm dætur en fyrir átti Sara einn son. Tvær dætranna, þær Inga Dóra og Þóra Kristín, búa nú einnig á Frostastöðum með fjölskyldum sínum. Frostastaðir í Skagafirði …

BL

„Við horfum nú upp á mjög krefjandi markaðsaðstæður, jafnvel verri en á meðan við gengum í gegnum Covid-19, sem á margan hátt var þó erfiður tími. Um 33% samdráttur er á markaðnum og er það að stærstum hluta afleiðing af tvennu: Annars vegar voru það miklar skattabreytingar um síðustu áramót. Útfærsla á ívilnunum vegna kaupa …

„Við vildum komast í burtu – sérstaklega frá Los Angeles,“ segir Leslie Schwartz, bandarískur rithöfundur, sem er nú búsett, ásamt manni sínum Greg Littlewood, á Laugabóli Í Arnarfirði.  Laugaból er ekki í alfaraleið. Bærinn er Mosdal á norðanverðu Langanesi í Arnarfirði - handan fjarðarins frá Hrafnseyri. Afleggjarinn að bænum liggur frá Dynjanda og er eini …

„Ég er lærður almannatengill og markþjálfi,“ svarar Margrét Gísladóttir spurð út í bakgrunn sinn, en Margrét sér um umhverfis- og sjálfbærnimál hjá Mjólkursamsölunni, sem sérfræðingur á hagsýslu- og samskiptasviði.  Við höldum áfam hér á FF7 að heyra í þeim sem sjá um umhverfismálin hjá fyrirtækjum á Íslandi. Hver eru verkefnin? Er einhver árangur að nást? …

Guðmundur Hafsteinsson var fyrst kjörinn í stjórn Icelandair Group árið 2018 og tók við sem stjórnarformaður árið 2021 þegar bandaríski fjárfestingasjóðurinn keypti stóran hlut í flugfélaginu. Þá var tæpt ár liðið frá hlutafjárútboði sem efnt var til vegna gríðarlegra áhrifa Covid-19 á flugrekstur út um allan heim. Í þessu Covid-útboði kostaði hver hlutur 1 krónu …

Ásgeir Baldurs, framkvæmdastjóri Arctic Adventures

Arctic Adventures er eitt stærsta fyrirtæki landsins í ferðaþjónustu og hefur verið að stækka starfssvið sitt, síðast með kaupum á Special Tours, sem sinnir skoðunarferðum á slóðum hvala og lunda, auk þess að reka Hvalasafnið (Whales of Iceland) í Reykjavík.  Ásgeir Baldurs tók við starfi forstjóra Arctic Adventures fyrir rúmu ári, þegar margir bundu vonir við …

Espen Barth Eide færði sig úr norska umhverfisráðuneytinu yfir í utanríkisráðuneytið síðastliðið haust og er þetta í annað sinn sem hann fer fyrir utanríkismálum í ríkisstjórn Verkamannaflokksins. Á ferð sinni um Stokkhólm í gær gaf utanríkisráðherra sér tíma til að ræða grænu málin við FF7 en í skoðanagrein sem ráðherrann birti á sunnudag fullyrti hann …

Árið 1996 varð Halifax fyrsti áfangastaður Icelandair í reglubundnu flugi til Kanada og var þessari nýju flugtengingu mjög fagnað, en frá þeim tíma hefur tvisvar verið gert hlé á þessu flugi. Síðast var reglubundið áætlunarflug til Halifax 2018 en ein af afleiðingum kyrrsetningar Boeing 737 MAX-vélanna var sú að ekki var flogið milli Íslands og …

„Ég hélt utan um verkefni í mörg ár sem hét Meistaramánuður. Þar lærði ég að ef þú setur þér myndræn, skýr markmið sem þú veist að virka, þá allt í einu fara hlutirnar að gerast í hausnum á þér. Það sama á við með fyrirtæki. Ef þú setur alvöru markmið sem meika sens, þá fara …

Margir sem eru að basla í ferðaþjónustu fjarri höfuðborgarsvæðinu horfa öfundaraugum til Suðurlands, sem nýtur nálægðar við Keflavíkurflugvöll og Reykjavík - og státar af áfangastöðum sem ferðamenn sækjast eftir að heimsækja og hafa verið mjög vel kynntir síðustu áratugi.   Það er stöðugur straumur ferðamanna um Suðurland, meðfram „gullströndinni,“ sem hótelhaldarinn fyrir austan nefndi svo - …

Arnar Guðmundsson, Íslandsstofu

Íslandsstofa vinnur að því að markaðssetja Ísland sem ferðamannaland, kemur íslenskum fyrirtækjum á framfæri á erlendri grundu og liðkar til eftir bestu getu fyrir erlendri fjárfestingu á fimm sviðum atvinnulífs: orku og grænum lausnum, sjávarútvegi og matvælaframleiðslu, hugviti og tækni, listum og skapandi greinum - og loks ferðaþjónustu. Allt byggist þetta á útflutningsstefnu landsins, sem …

Þegar ferðamannastraumurinn til Íslands jókst til muna fyrir rúmum áratug reyndi á ýmsa innviði en líka viðkvæma náttúru landsins – helsta aðdráttaraflið. Það átti auðvitað ekki að koma á óvart að vaxandi umferð reyndi á þolmörk en engu að síður er eins og við séum ævinlega einhverjum skrefum á eftir þróuninni. Við bregðumst við í …

Sjálfbærnifulltrúar fyrirtækja og verkefnisstjórar í umhverfismálum, og aðrir starfsmenn með svipaða starfstitla, sinna sífellt mikilvægari og umfangsmeiri viðfangsefnum, enda eru umhverfismál — með tilheyrandi kolefnisbókhaldi, úrgangstölum og markmiðum um minni sóun —farin að spila stóra rullu í öllum rekstri.  Við stefnum á að taka hús á nokkrum slíkum starfskröftum á íslenskum vinnumarkaði á komandi vikum. …

„Það vantar fleiri loftslagsaktívista,“ segir Finnur Ricart Andrason forseti Ungra umhverfissinna. Ungir umhverfissinnar gáfu á dögunum út Handbók loftslagsaktívista, sneysafulla af fróðleik um loftslagsmál. Handbókin er rafræn og aðgengileg á netinu og er yfirlit yfir verkefnin sem blasa við í loftslagsmálum.er yfirlit yfir verkefnin sem blasa við í loftslagsmálum, og hvað þarf að gera til þess að …

Ferðamönnum hefur fjölgað í friðlandi Hornstranda eins og víðar á landinu, áætlað er að um 10.500 manns hafi haldið í friðlandið síðasta sumar, sem var tölvuverð aukning frá sumrinu þar á undan, 2022. Ólíkt mörgum öðrum ferðamannastöðum er ekki ætlunin að auka mikið við innviði til að bregðast við auknum fjölda„Hlutverk ferðamannsins er að aðlagast …

Hjá Könglum er rík áhersla lögð á að nýta afurðir úr nærumhverfinu, hvort sem það eru jurtir, afgangar eða aukaafurðir bruggunarferlisins. Sjálfbær hugsun og skynsöm nýting náttúrunnar er auk þess í farabroddi þar sem aldrei er tekið meira en náttúran hefur að gefa, svo hún geti tekið við sér aftur eftir uppskeruna. Heitið Könglar varð …

Komur skemmtiferðaskipa til Íslands vekja margar spurningar vegna áhrifa þeirra á umhverfi og samfélög en líka vegna þess álags sem þeim fylgir á innviði og náttúru þeirra staða sem farþegar skoða á meðan skipin staldra við. Þessi grein ferðaþjónustu er áberandi víða: Svartur reykur liðast upp í loftið frá þessum stórum skipum á siglingu inn …