Samfélagsmiðlar

Frásagnir

ForsíðaFrásagnir

Það er auðvitað eðlilegt að Barselóna, höfuðborg Katalóníu, dragi til sín mikinn fjölda ferðafólks. Borgin er fögur, sögurík og spennandi - en líka dálítið þreytt orðin á öllum þessum vinsældum, hömlulausum gestaganginum. Á síðasta ári gistu yfir 12 milljónir manna borginni, um sjö prósentum færri en 2019. Við bætast síðan allir þeir sem koma í …

Árið 2023 var 4.240 bókum bætt á lista yfir bannaðar bækur í Bandaríkjunum. Aldrei fyrr hafa jafn margar bækur verið bannaðar á einu ári. En á síðustu árum hefur þeim bókum sem settar eru á þennan bannlista fjölgað ár frá ári. Afleiðingin er sú að aðgengi að bókunum er takmarkað og þær eru fjarlægðar af …

Danski bærinn Kalundborg er á vesturströnd Sjálands, um 100 km vestur af Kaupmannahöfn. Íbúarnir eru nú um það bil 20.000. Fyrir mörgum árum var bærinn þekktastur fyrir verksmiðju sem framleiddi Carmen-rúllur. Carmen-verksmiðjan var stofnuð árið 1963 og hafði í upphafi sex starfsmenn á launaskrá. Uppúr 1970 urðu Carmen-rúllur skyndilega algjör metsöluvara og voru hárrúllurnar svo …

Icelandair

"Við erum sannfærð um að víðtæk reynsla okkar úr fluggeiranum og virðisaukandi nálgun muni styðja við vöxt Icelandair til hagsbóta fyrir alla hluthafa." Þetta fullyrti Matthew Evans, framkvæmdastjóri hjá Bain Capital Credit, í tilkynningu sem gefin var út í tengslum við kaup bandaríska sjóðsins á 16,6 prósent hlut í Icelandair í júní 2021 fyrir 8,1 …

Hlutur hreinna, endurnýjanlegra orkugjafa í raforkuframleiðslu heimsins er nú í fyrsta skipti kominn yfir 30 prósent. Þetta sýna nýjar tölur um raforkuframleiðslu á heimsvísu, fyrir árið 2023. Það er sjálfstætt alþjóðlegt rannsóknarsetur á sviði loftslags- og orkumála, Ember, sem heldur þessum tölum til haga. Í glóðvolgri skýrslu um málið fullyrða rannsakendur að á síðasta ári hafi …

Nú um mánaðamótin voru 20 ár liðin frá umfangsmestu stækkun á Evrópusambandinu til þessa, þegar aðildarríkjunum fjölgaði úr 15 í 25. Það var 1. maí 2004 að Eistland, Lettland, Litáen, Pólland, Tékkland, Slóvakía, Ungverjaland, Slóvenía, Kýpur, Malta, urðu fullgildir aðilar að Evrópusambandinu. Að frátaldri Kýpur tilheyra öll þessi ríki Schengen-svæðinu, sem gerir fólki fært að …

Að meðaltali losar hver Íslendingur um það bil 12 tonn af gróðurhúsalofttegundum út í andrúmsloftið á ári. Víða á netinu er hægt að kaupa kolefnisjöfnun á 12 tonnum fyrir 20 þúsund krónur eða svo. Þá er eðlilegt að margur spyrji: Ef fólk gerir þetta árlega, er fólk þá ekki bara í góðum málum? Gagnvart svona …

Á árinu 2023 minnkaði sala í Danmörku á prentuðum bókum um 70,2 milljónir danskra króna (tæpa 1,5 milljarða íslenskra kr.) en á sama tíma jókst velta með stafrænar bækur, hljóð og e-bækur, um 35,3 milljónir danskra kr. (rúmar 700 milljónir kr). Einmitt þessi breyting kemur illa niður á rithöfundum landsins því tekjur þeirra og forlaganna …

Áður en skemmtiferðaskipin taka að fylla götur Ísafjarðar af forvitnum ferðalöngum eru tvær helgar að vori sem fylla bæinn af heldur ólíkum hópum fólks. Sú fyrri er páskahelgin þegar tónlistarfólk og áhangendur þeirra þyrpast í bæinn til að taka þátt í rokkhátíð alþýðunnar, Aldrei fór ég suður, og sú síðari er Fossavatnshelgin, sem fór fram …

Fréttaveitan Bloomberg sagði frá því á dögunum að mikil úlfúð ríkti í alþjóðlegu kolefnisvottunarsamtökunum Science Based Targets initiatives, eða SBTi.  Fyrirtæki um allar koppagrundir hafa lengi reitt sig á vottanir frá SBTi þegar þau hafa fullyrt að þau stefni að kolefnishlutleysi.  Yfirleitt er kannski lítil ástæða til þess að fólk kippi sér upp við slæman starfsanda og …

Árið 2001 starfaði Khaled Hosseini sem heimilislæknir en stundaði bókaskrif í frístundum sínum. Hann vaknaði á hverjum morgni klukkan 4:30 og sat við eldhúsborðið yfir bókaskrifum fyrstu þrjár morgunstundirnar. Síðan fór hann í sturtu, klæddi sig og keyrði á læknastofuna til að meðhöndla sjúklinga sína. En sjálfur segir höfundurinn að allan þann tíma sem hann …

Í leik Union Comercio gegn Allanza Lima í fyrstu deildinni í Perú vakti töluverða athygli þegar leikmanni númer 19 í liði Union Comerco var skipt inn á. Hingað til hefur þessi 22 ára gamli knattspyrnumaður ekki vakið neina sérstaka athygli í deildinni. Oftast situr hann á bekknum en í aðeins fimm leikum hefur hann komið …

Ítalska eyjan Alicudi er afskekkt þó ekki sé nema um tveggja tíma siglingarleið frá meginlandinu til eyjarinnar sem er norður af Sikiley. Alicudi er 5,2 ferkílómetrar að stærð og lifa íbúarnir eitt hundrað og tuttugu á landbúnaði og fiskveiðum. Til eyjunnar eru engar beinar ferjusiglingar, þar eru ekki lagðir neinir akvegir (og því engir bílar og sjá asnar …

Það eru ekki margir sem þekkja enska smábæinn Thetford en hann er norðaustur af Cambridge. Í þessum litla bæ eru enn starfandi bókabúðir. Árið 1997 prentaði enska bókaforlagið Bloomsbury barna- og unglingabók eftir unga konu í 500 eintökum. Forlagið hafði þegar tryggt sér 300 bóka sölu til bókasafna víðsvegar um England. Þau 200 eintök sem …

Umhverfisstofnun Evrópu hefur sent frá sér greiningu á þeim áhættum sem felast í loftslagsbreytingum í álfunni, en samkvæmt mælingum er Evrópa sú álfa sem nú hitnar hraðast vegna gróðurhúsaáhrifa. Stofnunin hefur greint alls 36 tegundir af loftslagsógnum sem geta valdið usla í löndunum, þar á meðal á Íslandi. Margar þeirra eru þegar farnar að láta verulega að …

„Ég hef alltaf verið skapandi og er sífellt að tileinka mér nýja tækni og nálganir,“ útskýrir Christalena sem upprunalega kemur frá Bandaríkjunum. „Ég kem frá Lancaster í Pensylvaníu, þar sem Amish fólkið settist fyrst að, en þó svo að ég komi ekki úr því samfélagi þá hefur hugmyndin um sjálfbæran lífstíl haft áhrif á uppvöxtinn …

Fyrir mánuði sendi Storytel frá sér fréttatilkynningu þar sem kynnt var ný þjónusta fyrir notendur. Brátt eiga hlustendur hljóðbóka möguleika á að velja nýjan lesara ef þeim líkar ekki innlesturinn. Valraddirnar eru allar skapaðar af vélmennum eða svokölluðum gervigreindarupplesurum.  Þetta nýja verkfæri Stoyrtel er tekið í gagnið vegna þess að 89 prósent af þeim sem …