AP Photo/Alex Brandon, File

Sala á Tesla-rafbílum innan aðildarlanda Evrópusambandsins dróst saman um 45 prósent á fyrsta fjórðungi ársins samanborið við sama tímabil í fyrra samkvæmt nýjum tölum frá samtökum evrópskra bílaframleiðenda (ACEA). Samdrátturinn hjá bílafyrirtæki hins umdeilda milljarðamærings Elon Musk var mestur í janúar og febrúar en minni í mars. Skýringin á því liggur meðal annars í nýrri …

Nicolai Tangen. Foto: Ole Berg-Rusten / NTB

Uppgjör olíusjóðsins fyrir fyrsta ársfjórðung þessa árs var birt nú í morgun og niðurstaðan fyrir tímabilið er neikvæða ávöxtun upp á 415 milljarða norskra króna (5,1 milljarða kr.) eða -0,6 prósent.  „Ársfjórðungurinn einkenndist af miklum sveiflum á mörkuðum. Hlutabréfafjárfestingar skiluðu neikvæðri ávöxtun og það voru aðallega hlutabréf í tæknifyrirtækjum sem drógu niðurstöðuna niður,“ segir Nicolai …

Nú í ársbyrjun voru 214 þúsund manns starfandi á íslenskum vinnumarkaði og þar af voru 163 þúsund með íslenskan bakgrunn en 51 þúsund flokkaðir sem innflytjendur samkvæmt tölum Hagstofunnar. Einstaklingum í fyrrnefnda hópnum hefur fjölgað um 3 prósent frá því fyrir Covid en 37 prósenta aukning hefur orðið í síðarnefnda hópnum. Flestir þeirra sem eru …

Oslo 20200228.
Fra meglerrommet i DNB er det stor aktivitet hele dagen. Aksjer blir omsatt for mange penger hvert døgn.
Foto: Terje Pedersen / NTB

Stöðugt fleiri norskir fjárfestar gera ráð fyrir við lækkun á alþjóðlegum hlutabréfamörkuðum en fleiri en áður áforma að kaupa stök hlutabréf. Samkvæmt nýrri könnun norska bankans DNB meðal viðskiptamanna hefur á skömmum tíma tvöfaldast fjöldi þeirra sem spáir lækkun á alþjóðlegum mörkuðum á næsta ári. Engu að síður segjast 23 prósent aðspurðra ætla að kaupa …

Mercedes-Benz Vision VMercedes-Benz Vision V

Þýski bílaframleiðandinn Mercedes-Benz kynnti til sögunnar hönnunareintak nýrrar kynslóðar rafknúinna glæsibifreiða, Vision V, á Sjanghæ-bílasýningunni í Kína, þar sem framleiðsla þeirra mun að hluta fara fram.  Lýsingar á innréttingum og búnaði Vision V hljóma eins og verið sé að lýsa glæsilegri setustofu, þar sem boðið er upp á þægindi og munað: Hægindastólana í farþegarými á …

A price tag with a dollar sign lies on the sidewalk outside a Walmart store in La Habra, Calif., Wednesday, April 2, 2025. (AP Photo/Jae C. Hong)

Nú fást 126 krónur og 26 aurar fyrir 1 dollara. Svona fáar krónur hafa ekki fengist fyrir einn dollara síðan í febrúar árið 2022, þegar innrás Rússa í Úkraínu var að hefjast. Dollarinn hefur fallið hratt eftir að Donald Trump Bandaríkjaforseti kynnti klæðskerasaumaða tolla á heimsbyggðina þann 2. apríl sl. Í krónum talið hefur dollarinn …

A person walks past vapor near the New York Stock Exchange, Tuesday, April 8, 2025, in New York. (AP Photo/Yuki Iwamura)

Helstu hlutabréfavísitölur hafa hækkað eftir yfirlýsingu gærdagsins frá Donald Trump Bandaríkjaforseta. Sá hefur gagnrýnt seðlabankastjóra Bandaríkjanna og uppnefnt síðustu daga en gaf það út í gær að ekki stæði til að bola bankastjóranum úr embætti. Einnig lét fjármálaráðherra Bandaríkjanna hafa það eftir sér að mögulegt væri að ná samkomulagi við Kína vegna tollamála og Trump …

Treasury Secretary Scott Bessent speaks as Vice President JD Vance and Defense Secretary Pete Hegseth listen as President Donald Trump meets with Italy's Prime Minister Giorgia Meloni in the Oval Office of the White House, Thursday, April 17, 2025, in Washington. (AP Photo/Alex Brandon)

Scott Bessent fjármálaráðherra Bandaríkjanna er sagður hafa lýst því yfir, bak við luktar dyr, að pattstaðan í tollastríðinu við Kína sé ósjálfbær. Hann gerir ráð fyrir að ástandið muni róast. Fréttastofan Bloomberg greinir frá því að fjármálaráðherrann hafi látið þessi ummæli falla fyrr í dag á fjárfestafundi á vegum bandaríska fjárfestingarbankans JP Morgan. Bessent mun …

Hjónin Robbie og Sophie McCauley eiga og reka staðinn en Robbie kemur frá Skotlandi og hafði starfað á nokkrum Michelin-stjörnu veitingastöðum þar í landi áður en hann og Sophie ákváðu …