Sala á Tesla-rafbílum innan aðildarlanda Evrópusambandsins dróst saman um 45 prósent á fyrsta fjórðungi ársins samanborið við sama tímabil í fyrra samkvæmt nýjum tölum frá samtökum evrópskra bílaframleiðenda (ACEA). Samdrátturinn hjá bílafyrirtæki hins umdeilda milljarðamærings Elon Musk var mestur í janúar og febrúar en minni í mars. Skýringin á því liggur meðal annars í nýrri …
24. apr