Samkvæmt nýrri skoðanakönnun hafa pólitísk afskipti Elon Musk leitt til þess að tveir af hverjum þremur Norðmönnum eru orðnir neikvæðari gagnvart rafbílnum Tesla. Sala á Teslubílum hefur minnkað víða í Evrópu að undanförnu og hefur það verið rakið til framgöngu og ummæla eiganda fyrirtækisins, sem er meðal helstu ráðgjafa Trumps. Aðeins 2% aðspurðra Norðmanna hafa …
24. feb