FILE - A Model X sports-utility vehicle sits outside a Tesla store in Littleton, Colo., June 18, 2023. (AP Photo/David Zalubowski, File)

Samkvæmt nýrri skoðanakönnun hafa pólitísk afskipti Elon Musk leitt til þess að tveir af hverjum þremur Norðmönnum eru orðnir neikvæðari gagnvart rafbílnum Tesla.  Sala á Teslubílum hefur minnkað víða í Evrópu að undanförnu og hefur það verið rakið til framgöngu og ummæla eiganda fyrirtækisins, sem er meðal helstu ráðgjafa Trumps.  Aðeins 2% aðspurðra Norðmanna hafa …

Kyiv, Ukraina 20250224.
F.v.: Danmarks statsminister Mette Frederiksen, Sveriges statsminister Ulf Kristersson, Islands statsminister Kristrún Mjöll Frostadóttir og Norges statsminister Jonas Gahr Støre på toget til Kyiv før toppmøtet med europeiske ledere på treårsdagen for den russiske invasjonen mandag.
Foto: handout / NTB

Leiðtogar margra landa komu með lest til Kyiv í morgun til að sýna Úkraíumönnum samstöðu þegar þeir minnast þess að þrjú eru liðin frá því að Rússar hófu innrás í Úkraínu, 24. febrúar 2022. Á lestarstöðinni tóku Andrij Sybiha, utanríkisráðherra, og fulltrúi Selenskí forseta á móti gestunum. Meðal þeirra sem komnir eru til Kyiv eru …

Friedrich Merz, the candidate of the mainstream conservative Christian Democratic Union party, addresses supporters at the party headquarters in Berlin, Germany, Sunday, Feb. 23, 2025, after the German national election. (AP Photo/Markus Schreiber)

„Ég hefði aldrei trúað að ég ætti eftir að segja svona lagað í sjónvarpsþætti en eftir ummæli Donalds Trump í síðustu viku blasir við að ríkisstjórn hans lætur sig ekkert sérstaklega varða um örlög Evrópu,“ sagði Friedrich Merz, sigurvegarinn í þýsku kosningunum í útsendingu ARD. Hann segist óviss um hversu lengi NATO geti starfað í …

Nú er markaðsvirði Play rétt um 1,5 milljarður króna en gengi hlutabréfanna hefur verið á hraðri niðurleið eftir að uppgjör fyrir síðasta ár var kynnt undir lok síðustu viku. Hver hlutur kostar núna 76 aura og markaðsvirðið er komið niður í einn og hálfan milljarð króna en til samanburðar hefur félagið safnað 17 milljörðum króna …

Bílar hafa verið smíðaðir í verksmiðju Audi í  Neckarsulm í meira en öld. Þar starfa nú um 15 þúsund manns - MYND: Audi

Volkswagen-samsteypan bætist þar með í hóp þeirra framleiðslufyrirtækja sem hafa ákveðið að endurskoða staðsetningu framleiðslu sinnar í ljósi síharðnandi verndarstefnu bandarískra stjórnvalda. Í stað þess að flytja smíðaða Audi-bíla frá Evrópu til Bandaríkjanna, eins og nú er gert, er verið að skoða hvort framleiðsla á bílunum flytjist að hluta til í verksmiðju Volkswagen vestanhafs eða …

Undir lok sumarvertíðarinnar 2018 opnaði Exeter-hótelið við Tryggvagötu og var þá hluti af Keahótelunum. Hótelkeðjan leigði fasteignina af Tryggvagötu ehf. en félag í eigu hjónanna Ólafs Ólafssonar og Ingibjargar Kristjánsdóttur átti þá 60 prósenta hlut í því eignarhaldsfélagi á móti þeim Hjalta Gylfasyni og Jónasi Má Gunnarssyni. Þeir tveir eiga líka byggingafélagið Mannverk sem reisti …

Rannsóknarmenn flugslysa sækja hluta úr flaki herþyrlu sem lenti í árekstri við flugvél American Airlines nærri Ronald Reagan-flugvelli - MYND: NTB/NTSBN/AP

Röð óhappa og slysa í flugi vestanhafs að undanförnu hefur dregið úr trausti almennings. Nú segja 64% Bandaríkjamanna að flug sé öruggur samgöngumáti, samkvæmt nýrri könnun, en hlutfallið var 71% í fyrra. Þá telja 2 af hverjum 10 að flugvélar séu að einhverju leyti háskalegar, 12% fleiri eru þessarar skoðunar nú en í fyrra. Þessi …

In this photo provided by the Australian Defense Force, the HMAS (His Majesty's Australian Ship) Arunta, left, shadows the People's Liberation Army-Navy Jiangkai-class frigate Hengyang and a Fuchi-class replenishment vessel in the Tasman Sea, on Feb. 13, 2025. (Australian Defense Force via AP)

Ástralski utanríkisráðherrann Penny Wong hefur varað farþegaflugvélar á leið milli Ástralíu og Nýja-Sjálands við umfangsmiklum æfingum kínverskra herskipa á Tasmaníuhafi.  Ráðherrann endurómar viðvaranir ástralskra flugmálayfirvalda til flugfélaga um að vera á varðbergi þegar farið er um þetta stóra hafsvæði sem teygir sig suðaustur af Ástralíu í átt að Nýja-Sjálandi. Kínversk yfirvöld segja að heræfingarnar á …