Samfélagsmiðlafyrirtækið Meta ætlar að gefa notendum Facebook og Instagram í Evrópu færi á að draga úr fjölda þeirra auglýsinga sem sérstaklega er beint að viðkomandi. Með þessu reynir risinn að sefa vaxandi áhyggjur ráðamanna í Evrópusambandinu vegna þeirrar ágengu auglýsingastefnu sem samfélagsmiðlarnir fylgja og byggist á söfnun persónuupplýsinga um notendur, um áhugasvið þeirra, smekk og …
13. nóv