Kortanotkun útlendinga aukist um 14 milljarða króna

Regnvotir ferðamenn í verslun. MYND: ÓJ

Ferðamannastraumurinn hefur því aukist í ár og það sama má segja um notkun erlendra greiðslukorta hér á landi. Fyrstu sjö mánuði ársins nam erlenda kortaveltan 208,5 milljörðum króna. Það er viðbót um 7 prósent, eða nærri 14 milljörðum króna, frá sama tíma í fyrra samkvæmt tölum Seðlabankans.

Eins og sjá má hér fyrir neðan þá hefur erlenda kortaveltan aukist alla mánuði ársins nema í mars en skýringin á því liggur helst í þeirri staðreynd að páskarnir voru yfir mánaðamótin mars-apríl í fyrra en aðeins í seinni mánuðinum í ár.

Áður var hægt að skoða kortanotkun eftir þjóðernum og atvinnugreinum en birting þeirra talna fór út af sporinu í heimsfaraldrinum eins og FF7 vakti fyrst máls á. Í dag er það því aðeins Seðlabankinn sem birtir tölur um kortanotkun en þá eingöngu heildartölurnar.

Með áskrift getur þú lesið greinina - Tilboð: Áskrift í 1 ár fyrir 19.500 kr. - fullt verð 25.440 kr.

Smelltu hér til að bóka tilboðið. Áskriftin endurnýjast eftir 1 ár á fullu verði en alltaf er hægt að segja upp áður en nýtt tímabil hefst. Tilboðið gildir eingöngu fyrir einstaklinga sem ekki hafa verið með áskrift áður - beiðnir um fyrirtækjaaðgang má senda til [email protected]

Smelltu hér til að kanna aðrar áskriftarleiðir.

 

Ef þú ert áskrifandi þá getur þú skráð þig inn hér:

 

Nýtt efni

Innflutningur Evrópusambandsins á fljótandi jarðgasi frá Rússlandi jókst verulega á fyrri helmingi ársins, þrátt fyrir stríðsrekstur landsins í Úkraínu. Samkvæmt hagstofu Evrópusambandsins, Eurostat, var á fyrstu sex mánuðum ársins keypt jarðgas fyrir 640 milljarða króna frá Rússlandi. Þetta var aukning um næstum 30 prósent frá sama tímabili í fyrra. Evrópusambandið hefur sett viðskiptabann á rússneska …

Ferðamannastraumurinn hefur því aukist í ár og það sama má segja um notkun erlendra greiðslukorta hér á landi. Fyrstu sjö mánuði ársins nam erlenda kortaveltan 208,5 milljörðum króna. Það er viðbót um 7 prósent, eða nærri 14 milljörðum króna, frá sama tíma í fyrra samkvæmt tölum Seðlabankans. Eins og sjá má hér fyrir neðan þá …

Flugvél SAS á leið frá Keflavíkurflugvelli til Kaupmannahafnar þurfti í gærkvöldi að millilenda í Bergen til að losa sig við fullan farþega. „Viðkomandi var of ölvaður til að bera ábyrgð á sjálfum sér og var settur í fangageymslu,“ upplýsti lögreglan í Bergen skömmu fyrir miðnætti í gær samkvæmt frétt norsku fréttaveitunnar NTB. Lögreglan hefur engar …

Um þarsíðustu helgi hélt dagskrá Keflavíkurflugvallar í öllum tilvikum nema einu þegar Icelandair aflýsti flugi til Nerlerit Inaat eða Constable Point flugvallar á austurströnd Grænlands. Reglulega þarf að fella niður ferðir til nágrannalandsins vegna veðurskilyrða og til marks um það þá felldi Icelandair niður fjögur flug til Nerlerit Inaat í síðasta mánuði. Um nýliðna helgi …

Nú eru hlutfallslega fleiri ferðamenn í þotunum sem lenda á Keflavíkurflugvelli en í fyrra og þar með færri sæti fyrir þá sem aðeins millilenda hér á landi á leið sinni yfir milli Evrópu og Norður-Ameríku. Í júlí voru taldir 252 þúsund tengifarþegar á Keflavíkurflugvelli, eða þriðjungi færri en á sama tíma í fyrra. Ef miðað …

Á fimmtudaginn fór fram uppgjörsfundur Alvotech vegna annars ársfjórðungs 2025. Róbert Wessman forstjóri og Linda Jónsdóttir nýr fjármálastjóri kynntu uppgjörið og svöruðu spurningum greinenda ásamt Anil Okay, framkvæmdastjóra sölu og markaðsmála. Þrír greiningaraðilar frá alþjóðlegum fjármálastofnunum komu með nokkuð krefjandi spurningar sem sneru að áætlunum stjórnenda um tekjur og rekstrarhagnað fyrir árið. Einnig var spurt …

Fulltrúar 180 landa hafa síðustu daga fundað í Genf í Sviss í þeim tilgangi að ná samkomulagi á heimsvísu um takmarkanir á plastnotkun. Fundarhöldum lauk fyrr í dag án niðurstöðu. „Það eru vonbrigði að fundi var slitið án samkomulags. Ísland vildi sjá metnaðarfullan samning og var hluti af Metnaðarbandalagi ríkja (High Ambition Coalition - HAC) …

Tveir af stærstu hluthöfum Play, þeir Einar Örn Ólafsson forstjóri og Elías Skúli Skúlason varaformaður stjórnar, féllu í byrjun júlí frá yfirtökutilboði sínum í flugfélagið og samhliða því var gefið út að „stærstu eigendur félagsins og aðrir íslenskir fjárfestar” ætluðu að kaupa breytanleg skuldabréf í Play að andvirði 2.425 milljóna króna, eða 20 milljónir Bandaríkjadollara …