- Spánn er næstvinsælasta ferðamannaland í heimi, á eftir Frakklandi. Til landsins komu 94 milljónir erlendra ferðamanna í fyrra.
- Búist er við að 100 milljónir erlendra ferðamanna ferðist til Spánar á þessu ári.
- Ferðaþjónustan stendur fyrir um 13 prósentum af vergri landsframleiðslu Spánar.
- Vinsælustu ferðamannastaðirnir eru Miðjarðarhafsströndin og eyjaklasarnir Kanaríeyjar og Baleareyjar.