Samfélagsmiðlar

Þeir 10 áfangastaðir sem eru á uppleið

smoky mountains stephan vance

Aðstandendur ferðavefsins Tripadvisor telja að þessir ferðamannastaðir eigi helling inn Aðstandendur ferðavefsins Tripadvisor telja að þessir ferðamannastaðir eigi helling inni.
Ferðageirinn er ekki laus við alls kyns vinsældarlista og ferðavefurinn Tripadvisor er sneisafullur af þess konar upptalningum. Nú hafa aðstandendur þessarar vinsælu ferðasíðu fundið 10 staði í hverri heimsálfu sem þeir telja að eigi eftir að verða mun vinsælli á næstum árum. Af evrópsku áfangastöðunum þá er aðeins flogið beint héðan til Kölnar og í Bandaríkjunum er það aðeins Anchorage í Alaska sem er hluti að leiðakerfi Icelandair.

10 evrópskir áfangastaðir á uppleið

 1. Porto, Portúgal
 2. Mosva, Rússlandi
 3. Brighton, Bretlandi
 4. Liverpool, Bretlandi
 5. Granada, Spáni
 6. Funchal, Portúgal
 7. Oi, Grikkland
 8. Kráká, Póllandi
 9. Valencia, Spáni
 10. Köln, Þýskalandi

10 bandarískir áfangastaðir á uppleið

 1. Gatlinburg, Tennessee
 2. Orange Beach, Alabama
 3. Destin, Flórída
 4. Sout Lake Tahoe, Kalifornía
 5. Jackson, Wyoming
 6. Estes Park, Colorado
 7. Anchorage, Alaska
 8. Pittsburg, Pennsylvania
 9. Portland, Maine
 10. Kailua-Kona, Hawai

10 asískir áfangastaðir á uppleið

 1. Nýja Delí, Indlandi
 2. Bengaluru, Indlandi
 3. Khao Lak, Taílandi
 4. Colombo, Sri Lanka
 5. Karon, Phuket, Taílandi
 6. Sanur, Balí
 7. Yerevan, Armenía
 8. Nha Trang, Víetnam
 9. Phnom Penh, Kambódía
 10. Hue, Víetnam
Nýtt efni

Margir sem eru að basla í ferðaþjónustu fjarri höfuðborgarsvæðinu horfa öfundaraugum til Suðurlands, sem nýtur nálægðar við Keflavíkurflugvöll og Reykjavík - og státar af áfangastöðum sem ferðamenn sækjast eftir að heimsækja og hafa verið mjög vel kynntir síðustu áratugi.   Það er stöðugur straumur ferðamanna um Suðurland, meðfram „gullströndinni,“ sem hótelhaldarinn fyrir austan nefndi svo - …

Löngu áður en hið svokallaða „Bulletproof“ kaffi leit dagsins ljós settu Tíbetar smjörklípu út í morgunteið sitt til að byrja daginn á rjúkandi og næringarríkan hátt. Í köldu háfjallalofti Himalaja-fjallanna hefur þessi salti, rjómakenndi og hitaeiningaríki drykkur orðið að daglegri hefð sem er ómissandi í matarmenningu þjóðarinnar.Á máli heimamanna nefnist drykkurinn „po cha,“ sem einfaldlega …

Í nærri fimmtán hafa Icelandair og bandaríska flugfélagið Jetblue átt í samstarfi sem gerir viðskiptavinum þeirra kleift að kaupa tengiflug með hinu félaginu á einum miða og innrita farangur alla leið. Þannig getur farþegi sem ætlar héðan til Orlando í sumar keypt farið alla leið hjá Icelandair þó flogið sé með Jetblue seinni legginn, frá …

Aspasinn fyrirfinnst í þremur litbrigðum – hvítur, grænn og fjólublár. Hér er í raun um að ræða sömu plöntuna en afbrigðin hafa ólíka eiginleika og ræðst liturinn af því ásamt hlutfalli sólarljóss við ræktunina. Þetta næringarríka grænmeti er ein þeirra matjurta sem maðurinn hóf fyrst að rækta en elstu heimildir um aspasræktun eru um 2.000 …

Það voru vísbendingar um offramboð á flugi héðan til London og Frankfurt síðastliðinn vetur að mati stjórnenda Icelandair. Nú er hins vegar útlit fyrir nokkru færri brottfarir til beggja þessara borga á komandi vetri. Þannig hefur Wizz Air ekki lengur á boðstólum flug til Íslands frá London og þar með dregst framboð á flugi hingað …

Ferðaskrifstofur sem selja Íslandsferðir horfa nú í auknum mæli á eftir viðskipavinunum til Noregs þar sem verðlagið er skárra. Norskir ferðafrömuðir eru líka brattir í viðtölum þessa dagana og almennt sammála um að nýliðinn vetur hafi gengið vel og sumarið verði „dúndurgott" eins og það síðasta. Og opinberar tölur sýna að veturinn gekk vel í …

Þrotabú Wow Air hefur höfðað 11 riftunarmál vegna greiðslna til kröfuhafa flugfélagsins fyrir gjaldþrot þess í mars 2019. Fyrrum forstjóra flugfélagsins og eigenda, Skúla Mogensen, er stefnt til greiðslu skaðabóta í öllum þessum málum. Auk þess er farið fram á skaðabætur frá fyrrum stjórn fyrirtækisins í níu málum. Í stjórninni sátu Liv Bergþórsdóttir, sem var …

Þingmennirnir Jóhann Páll Jóhannsson (S) og Óli Björn Kárason (D) eru ekki bjartsýnir á að Alþingi nái að afgreiða þingsályktuntillögu Lilju Alfreðsdóttur (B), ráðherra ferðamála, um nýja ferðamálastefnu til ársins 2030. Þetta kom fram í máli þingmannanna í pallborðsumræðum á fundi Samtaka ferðaþjónustunnar í fyrradag. Ráðherrann tók líka þátt í pallborðinu og átti þar lokaorðin. …