Samfélagsmiðlar

hlutdeild

Forsíðahlutdeild

Það voru að jafnaði farnar áttatíu áætlunarferðir frá Keflavíkurflugvelli á degi hverjum í nýliðnum ágúst. Á sama tíma í fyrra voru brottfarirnar um 103 á dag og samdrátturinn nemur því um 22 prósentum. Það er ögn minna en í júní (25%) og júlí (28%) samkvæmt talningum Túrista. Líkt og fyrr í sumar þá er það …

Þotur WOW air tóku að jafnaði nítján sinnum á loft frá Keflavíkurflugvelli á degi hverjum í febrúar í fyrra. Í nýliðnum febrúar voru brottfarir félagsins um fjórtán á dag og nemur samdrátturinn milli ára rétt um fjórðungi. Í sætum talið hefur hann verið ennþá meiri því nú eru ekki lengur breiðþotur í flugflota WOW air. Þessi …

icelandair wow

Íslensku flugfélögin eru samtals með 80 prósent hlutdeild í umferðinni á Keflavíkurflugvelli en bilið milli þeirra tveggja minnkar hratt.