Samfélagsmiðlar

Farþegar ganga um borð hjá Play

Nú eru 10 þotur á vegum Play í háloftunum en þær voru sex fyrir ári síðan. Umsvifin hafa því aukist  um meira en helming og í nýliðnum nóvember flutti félagið 107 þúsund farþega. Það er viðbót um 42 prósent frá sama tíma í fyrra. Viðbótin er minni en sem nemur auknu framboði og sætanýtingin var …

Yarros-bækur

Rebecca Yarros er sex barna móðir. Hún þjáist af sjaldgæfum sjúkdómi sem kallast Ehlers-Danlos og hún á erfitt með svefn. Í mörg ár hefur hún vaknað um miðjar nætur og legið andvaka tímunum saman. Á hinum svefnlausu nóttum vandi hún sig á að setjast upp og lesa svokallaðar ástarsögur eða romance á fræðimáli bókaútgefenda. Þegar …

ff7_merki

Vefmiðillinn Túristi hóf sitt ferðalag fyrir 14 árum en í dag birtist hann lesendum undir nýju nafni og í breyttum búningi, sem ekki er þó fullskapaður heldur í mótun: FF7 - Frásagnir og fréttir alla daga. Áfram verða ferðamál í öndvegi en leitað fanga víðar, birtar áhugaverðar og skemmtilegar frásagnir af ýmsu tagi og fréttir …

Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir

Aðlögunarhæfni er meðal helstu styrkleika ferðaþjónustunnar. Það sýndi hún vel í kórónaveirufaraldrinum og það á örugglega eftir að reyna á þennan eiginleika aftur. Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, fjármála- og efnahagsráðherra, kom inn á þetta í ávarpi sínu á morgunfundi SAF og SA um skattspor ferðaþjónustunnar. Ekki er langt síðan Þórdís Kolbrún gegndi starfi utanríkisráðherra og …

melina-kiefer-bavD_RW9pTQ-unsplash

Ólífuræktun á sér árþúsunda sögu í Grikklandi og olían sem unnin er úr ávöxtum trjánna er meðal mikilvægustu afurða landsins - en hefur auðvitað líka sterka menningarlega stöðu og er hluti af sjálfsmynd fólksins sem landið og eyjarnar byggir. Gríska ólífuolían er líka dásömuð víða um lönd vegna gæða sinna. Ólífutré þekja um fimmtung alls ræktarlands …

alexander-london-3l1sjp562qQ-unsplash

Í nóvember var flogið reglulega frá Keflavíkurflugvelli til rúmlega sextíu borga í Norður-Ameríku og Evrópu. Í langflestum tilfellum tóku þoturnar stefnuna á höfuðborg Bretlands en ferðirnar þangað voru að jafnaði 9 á dag. Framboðið var miklu minna til annarra borga. Til New York var farið nærri fjórum sinnum á dag og ferðirnar til Washington DC …

Denver_airlines_icelandair-325

Undir lok síðasta mánaðar sáu stjórnendur Icelandair sig tilknúna til að vara fjárfesta við neikvæðum áhrifum jarðhræringa á Reykjanesi á bókanir. Í dag hefur ástandið ekki eins mikið að segja því í nýrri tilkynningu er haft eftir Boga Nils Bogasyni, forstjóra Icelandair, að „einhverra áhrifa gæti enn til skemmri tíma á bókanir og tekjur en …

sunak-nissan

Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins lét loks undan þrýstingnum frá bílaframleiðendum í löndum þess - og frá breskum stjórnvöldum og bílaframleiðendum. Lagt verður til að fyrirhugaðum 10 prósenta tolli á sölu rafbíla og framleiðsluhluta þeirra milli Evrópusambandsins og Bretlands verði frestað um þrjú ár. Þessar álögur hefðu komið sér mjög illa fyrir sölu rafbíla þarna á milli af …

Fréttabréf ff7

Skráðu þig til að frá helstu fréttir beint í inboxið.

Úttekt TIME horfir ekki aðeins til nýrra matartegunda heldur einnig tækjabúnaðar og vinnsluaðferða sem lofa góðu. Hér er stiklað á stóru yfir skemmtilegar, spennandi og líklega nokkuð gagnlegar nýjungar.Sykurskrautpenninn Hér …