Samfélagsmiðlar

Innblástur

ForsíðaInnblástur

Ef stefnan er sett út í heim í vetur þá stendur þér til boða reglulegt áætlunarflug til 47 erlendra borga frá Keflavíkurflugvelli. Það er nokkuð minna en síðastliðinn vetur þegar áfangastaðirnir voru 60 talsins. Meðal þeirra borga sem dottnar eru út af vetrardagskrá Keflavíkurflugvallar eru Los Angeles, Mílanó, Portland, Róm, Montreal og Detroit. Í ofan …

Ferðaskrifstofan Heimsferðir, sem nú er í eigu Arion banka, auglýsti fyrr í sumar útsölu á flugmiðum sem ljúka átti 29. júlí sl. Og þó núna séu fimm vikur liðnar frá boðuðum útsölulokum þá er tilboðið ennþá auglýst á heimasíðu ferðaskrifstofunnar. Þar er því hægt að bóka mjög ódýra farmiða út í heim með stuttum fyrirvara. …

Síðustu misseri hefur þeim fækkað nokkuð áfangastöðunum sem flogið er til frá Keflavíkurflugvelli enda munaði ekki lítið um WOW air. Í ofan á lag þá hætti Icelandair við flug til Halifax og Cleveland í sumar og nú hefur Portland í Oregon fylki verið tekin út af vetrarprógrammi flugfélagsins. Eina viðbótin sem er í kortunum í …

grikkland strond Alex Blajan

Það styttist í að skólarnir byrji á ný og þá lækkar venjulega verðið á sólarlandaferðum. Að minnsta kosti þegar borið er saman við vinsælustu brottfarirnar í í júní og júlí. Og þeir sem vilja komast út í ennþá meiri hita strax eftir verslunarmannahelgi hafa úr töluverðu að moða. Á heimasíðum stærstu ferðaskrifstofanna má nefnilega finna …

Flugfélögin mæla almennt með að farþegar mæti tímanlegan í flugið og þeir sem fylgja þeim ráðum verja þá klukkutíma til tveimur í Flugstöð Leifs Eiríkssonar fyrir brottför. Þann tíma nýta margir til að versla eða fá sér í svanginn. Og nú er að finna á heimasíðu Keflavíkurflugallar upplýsingar um öll þau tilboð sem í boði …

Beint flug til Kraká, næst fjölmennustu borgar Póllands, var fastur liður í sumaráætlun Iceland Express og þangað flaug WOW air líka fyrsta sumarið sem félagið starfaði. Kraká datt svo út af dagskrá félaganna tveggja en WOW air hélt þó alltaf áfram flugi til Varsjár, höfuðborgar landsins. Með tilkomu Íslandsflugs Wizz Air jókst framboð á flugi …

Þeir farþegar sem bóka sæti á almennu farrými í flugferð til og frá Keflavíkurflugvelli þurfa langoftast að borga aukalega fyrir mat og drykk í flugferðinni. Og í ljósi þess að það tekur sjaldnast minna en um þrjá klukkutíma að fljúga héðan til annarra landa þá má gera ráð fyrir að flestir þurfi á einhverri hressingu …

LEIKNUM ER LOKIÐ   Síðustu sumur hefur Iberia Express boðið upp á beint flug frá Keflavíkurflugvelli til Madrídar og þann 16.júní er komið að fyrstu ferð ársins. Þotur félagsins munu fljúga tvisvar í viku héðan til spænsku höfuðborgar í júní og september en í júlí og ágúst bætist við þriðja ferðin. Í tilefni endurkomu Iberia …

vin2

Það var í febrúar síðastliðnum sem Wizz Air hóf að fljúga reglulega til Íslands frá Vínarborg og hyggst félagið halda úti þessari flugleið allt árið um kring. Þar með fær flugfélagið Austrian án ný samkeppni í Íslandsflugi frá austurrísku höfuðborginni en félagið hefur um árabil boðið upp ferðir hingað yfir aðalferðamannatímabilið. Og eins og staðan …

Stórborgin London er einn vinsælasti ferðamannastaður heims og markaðurinn í borginni fyrir alls konar afþreyingu er því gríðarlega stór. En þrátt fyrir allt úrvalið þá eru það helstu söfn borgarinnar sem laða sín sín flesta gesti eins og sjá má á töflunni sem byggir á tölum frá ALVA. Þegar horft er út fyrir London þá …

Allt árið um kring flýgur Delta Air Lines milli Íslands og New York og á sumrin bætast við reglulegar ferðir til Minneapolis. Flogið verður daglega til beggja þessara borga nú í sumar og voru flestir þeir sem tóku þátt í ferðaleik Delta, hér á síðu Túrista, með það á hreinu. Þar á meðal Rannveig Haraldsdóttir …

London Piccadilly Julian LoveLondon and Partners

Uppstigningardagur er almennur frídagur og í ár er hann fimmtudaginn 30. maí næstkomandi. Og þeir sem geta hugsað sér að nýta þennan almenna frídag til ferðalaga út í heim hafa úr töluverðu að moða því dagskrá Keflavíkurflugvallar þennan síðasta fimmtudag mánaðarins gerir ráð fyrir brottförum til hátt í fjörutíu borga. Farmiðarnir kosta auðvita mis mikið og …

Allt árið um kring flýgur Delta Air Lines milli Íslands og New York og á sumrin bætast við reglulegar ferðir til Minneapolis. Áætlunarflug Delta frá Keflavíkurflugvelli er líka góður kostur fyrir þá sem eru á leið héðan til annarra áfangastaða í Bandaríkjunum, Kanada eða jafnvel í Mið- og Suður-Ameríku því leiðakerfi Delta nær mjög víða. …

Heiti borganna Lyon, Detriot, Tel Aviv munu ólíklega birtast á upplýsingaskjáum í Leifsstöð í sumar því WOW air var eitt um flugið til þessara borga. Og nokkrum dögum áður en rekstur WOW stöðvaðist þá felldi Icelandair niður flugið til Halifax og Cleveland. Þar með hefur leiðakerfi Keflavíkurflugvallar dregist saman um fimm áfangastaði á stuttum tíma. …

skerjagardurinn Henrik Trygg

Sumaráætlun flugfélaganna nær frá lokum þessa mánaðar og fram í enda október. Að þessu sinni verða farnar reglulegar ferðir til sjötíu áfangastað í Evrópu og Norður-Ameríku. Þetta er þónokkuð minna framboð en í fyrra þegar flogið var beint til ríflega áttatíu erlendra borga og bæja frá Keflavíkurflugvelli en líka Reykjavík og Akureyri. Frá þeim tveim …

Þrátt fyrir aðdráttarafl Rómar þá hafa íslensk flugfélög sýnt borginni lítinn áhuga og Icelandair hefur til að mynda aldrei flogið þangað. WOW spreytti sig á áætlunarferðum þangað tvö sumur en ekki var framhald á. Í vetur hefur hins vegar norska flugfélagið Norwegian boðið upp á tvær ferðir í viku til Rómar en þessi flugleið lenti …

flugtak 860 a

Í haustbyrjun birti Túristi yfirlit yfir allt áætlunarflug vetrarins en stuttu síðar fór Primera Air á hausinn og svo stokkaði WOW air upp leiðakerfi sitt í haust og aftur nú fyrir jólin. Af þessum sökum er gert ráð fyrir færri farþegum í Leifsstöð á fyrsta fjórðungi ársins samkvæmt nýrri spá Isavia. Þessi samdráttur hefur líka …

LEIKNUM ER LOKIÐ. Nafn vinningshafans verður birt bráðlega. Spánn hefur lengi verið einn þeirra áfangastaða sem laðar til sín flesta ferðamenn enda hefur landið upp á ótrúlega margt að bjóða. Aftur og aftur heldur fólk því í frí til Spánar þó tilgangur ferðanna geti verið mismunandi í hvert og eitt skipti. Og nú í vetur er …