Íslenska flugbókunarsíðan Dohop hóf starfsemi árið 2004, afsprengi netvæðingar og nýrra viðskiptahátta. Fyrirtækið hefur vaxið töluvert en er eftir rúmlega tveggja áratuga starf enn nefnt sprotafyrirtæki. Ekki hefur enn orðið hagnaður af rekstrinum og það gæti breyst á þessu ári. Blaðamaður FF7 fór í höfuðstöðvar Dohop í Katrínartúni í Reykjavík síðasta dag aprílmánaðar og hitti …