Samfélagsmiðlar

Air Lease Corporation CEO lashes out against Isavia over grounding

ALC leased six aircrafts to WOW air, one of which has been grounded at Keflavík airport since the 28th of March as collateral against the 2 billion ISK WOW air owed to Isavia.

WOW air aircraft at Keflavik International Airport.

The CEO of Air Lease Corporation has expressed disappointment in the way Isavia (the national airport and air navigation service provider of Iceland) has conducted itself following the collapse of Icelandic low-cost carrier WOW air. ALC had leased six aircrafts to WOW air, one of which has been grounded at Keflavík airport since the 28th of March as collateral against the 2 billion ISK WOW air owed in landing and flight handling fees. ALC argues that the grounding has no legal footing and intends to have the issue resolved in court.

CEO Steve Udvar-Házy said in a written statement that it is highly absurd to expect a third party to pay for another company’s debt. He claims that Isavia has no one to blame except itself, as they were the ones that allowed WOW air to rack up debt. Udvar-Házy also points out that by doing so, Isavia discriminated against other airlines that were expected to pay landing and flight handling fees.

Isavia, on the other hand, claims to be acting in accordance to Article 136 of the Icelandic Aviation Act. The company argues that it is allowed to prevent an aircraft from taking off until all fees for the aircraft in question have been paid or security has been posted for such payment. As previously reported WOW air and Isavia had agreed in September last year that the airline would always have one aircraft at Keflavik International airport as collateral to its debt to Isavia. However, by the end of 2018, WOW air had sold the only four Airbus aircrafts it owned to Air Canada. Therefore, Isavia could only seize one of WOW air’s leased aircrafts when the company failed to pay accumulated fees. However, this agreement had never been disclosed to ALC.

In April, Björn Óli Hauksson, who had served as Isavia’s CEO for the past decade, resigned his position, claiming it was time to pass the torch to a new senior officer who could lead the company into its next phase. Isavia’s politically appointed board director denies that Björn Óli’s resignation is in any way related to WOW air’s collapse.

The legitimacy of the grounding of the ALC aircraft at Keflavik International Airport will be decided by an Icelandic local court today.

Nýtt efni

Næring forfeðra okkar á oftar en ekki fyllilega erindi við nútímamanninn. Sum þeirra matvæla sem nú er hent var hreinlega slegist um áður fyrr. Með vaxandi hraða þjóðfélagsins og breyttri menningu hefur heilsusamlegt hráefni eins og innmatur, dýrafitur, bein og mergur orðið að hliðarafurð sem fer til spillis. Þessi sóun hefur í för með sér …

Gistinætur Breta á norðlenskum hótelum í janúar voru 422 talsins sem er rétt um tíund af því sem var í janúar árin 2018 og 2019 þegar breska ferðaskrifstofan Super Break bauð upp á pakkaferðir til Akureyrar frá nokkrum breskum flugvöllum. Tilkoma áætlunarflugs Easyjet frá London til Akureyrar hefur því ennþá miklu minni áhrif á gistigeirann …

Stærstu hluthafar Play skuldbindu sig til að leggja flugfélaginu til 2,6 milljarða króna í nýtt hlutafé í byrjun síðustu viku en með þeim skilyrðum að hlutafjárútboðið myndi nema samtals fjórum milljörðum króna. Nú hefur félagið tryggt sér þá 1,4 milljarða sem upp á vantaði. Þetta kemur fram í tilkynningu. Þar segir að þessi hlutafjáraukning sé …

Í febrúar léku þýsku fótboltaliðin Hansa Rostock og Hamburger Sport Verein (HSV) á heimavelli Hansa í Rostock. Bæði liðin eru gömul stórveldi á fótboltavellinum en eru nú í nokkrum öldudal og leika í annarri deild þýska fótboltans. Leikurinn endaði 2-2 sem voru auðvitað töluverð vonbrigði fyrir lið Hamborgar því þeir keppast við að komast aftur …

Útgerðir skemmtiferðaskipa virðast bjartsýnar um að fólk sæki mjög í siglingar á árinu. Ferðaþorstanum eftir innilokun Covid 19-áranna hafi ekki enn verið svalað. Þá kjósi margir, sem á annað borð hafa efni á því, verja fleiri ferðadögum á friðsælu floti um heimsins höf fremur en að olnboga sig í gegnum manngrúa borga og vinsælla ferðamannastaða. …

Það voru keyptar 390 þúsund gistinætur á íslenskum gististöðum í janúar eða 13 prósentum færri en í janúar í fyrra. Næturnar núna voru álíka margar og í janúar 2019 en það var í mars það ár sem rekstur Wow Air stöðvaðist. Gisitnóttum útlendinga á skráðum gististöðum, stór hluti heimagistingarinnar fellur þar ekki undir, fækkaði um …

Lilja Dögg Alfreðsdóttir

Vinna við aðgerðaáætlun í tengslum við ferðamálastefnu Íslands til ársins 2030 er langt komin. Birt hafa verið í Samráðsgátt drög að tillögu til þingsályktunar og óskað umsagna. Það kemur síðan í hlut Alþingis að vinna úr tillögum sem orðið hafa til í víðtæku samráði hagaðila í ferðaþjónustu - og ákveða síðan hvert skal stefna. Þær …

Þjóðarflugfélög Frakka og Hollendinga mynda samsteypuna Air France-KLM Group og hagnaðist fyrirtækið um 934 milljónir evra á nýliðnu ári. Sú upphæð jafngildir 140 milljörðum króna. Aldrei áður hefur þessi fransk-hollenska samsteypa skilað svona miklum hagnaði að því fram kemur í tilkynningu nú í morgun í tilefni af birtingu uppgjörsins. Þar kemur fram að stríðið á …