Samfélagsmiðlar

Mest lesnu Túristagreinar ársins

Það eru hátt í fimmtán hundruð ferðagreinar á vef Túrista og í ár voru þessar mest lesnar.

Lesendur Túrista hafa aldrei verið jafn margir og þeir voru í ár. Vel á annan tug þúsunda heimsóttu síðuna í hverjum mánuði. Margir þeirra kynna sér lesendatilboðin eða gera verðsamanburð á hótelum og bílaleigubílum í útlöndum.

Líkt og áður eru vegvísarnir með vinsælasta efni síðunnar og ætlum við að fjölga þeim næstu mánuði.

Af ferðagreinum ársins þá voru flestir sem smelltu á þessar:

Hingað er flogið beint í vetur – Það er boðið upp á áætlunarflug til 36 borga frá Keflavík í vetur.

Kostnaðurinn í Keflavík stendur í Ryanair – Forsvarsmenn stærsta lággjaldaflugfélag Evrópu hafa skoðað flug til Keflavíkur og Akureyrar.

Svona borgar þú miklu minna fyrir bílaleigubíl – Það er hægt að spara stórar fjárhæðir án þess þó að taka áhættuna á hundruð þúsund króna sjálfsábyrgð.

Sumarflugið 2013 – Túristi kortlagði áætlunarflugið frá Keflavík en úrvalið var betra en nokkru sinni áður.

Easy Jet leggur niður innritunarborðin – Það er ekki lengur hægt að innrita sig með gamla laginu hjá Easy Jet í Keflavík

Vetrarflug til Íslands kemur ekki til greina – Stærstu flugfélög Þjóðverja fljúga hingað á sumrin en hafa lítinn áhuga á að lengja tímabilið.

Vilja setja fulla sólarlandagesti á svartan lista – Þeir Norðmenn sem eru með dólgslæti í sólarlandaferðum gætu átt það á hættu að fá ekki far heim.

Minni vélar hentugri fyrir Íslandsflug – Vöxtur Norwegian hefur verið mjög hraður. Forstjórinn veitti Túrista viðtal og tjáði sig meðal annars um Icelandair og Wow Air

Icelandair eitt af best reknu flugfélögunum – 5 af tíu best reknu flugfélögum Evrópu fljúga reglulega til og frá Íslandi

Mínúta á Facebook kostar nærri þúsund krónur – Samantekt á hvað það kostar að nýta snjallsímann á ferðalagi í Bandaríkjunum

NÝJAR GREINAR: Vegabréf hækka um fjórðungAuknar álögur á ferðamenn

Mynd: Wonderful Copenhagen / Christian Alsing

Nýtt efni

Stjórnendur rafbílaframleiðandans Tesla leita nú leiða til að draga úr kostnaði og horfa þeir til þess að segja upp 14 þúsund starfsmönnum eða um 10 prósent af vinnuaflinu. Þetta kemur fram í tölvupósti sem forstjóri félagsins, Elon Musk, sendi til starfsfólks samkvæmt frétt sem fagritið Electrek birti í morgun. „Ég hata ekkert meira en þetta …

Stefnt er að því að á hótelinu verði veitingastaður, ráðstefnu- og veislusalur ásamt heilsulind. Síðan er ætlunin að stækka Skógarböðin og tengja þau hótelinu.  Samkvæmt fréttatilkynningu er um að ræða fimm milljarða króna fjárfestingu. Áætlað er að hótelið verði opnað eftir tvö ár, vorið 2026.  „Þetta er virkilega spennandi verkefni sem við hjá Íslandshótelum hlökkum …

Hver hlutur í Icelandair kostaði fyrir opnun Kauphallarinnar í morgun 1 krónu og fjóra aura. Verðið hefur ekki verið svona lágt síðan í nóvember árið 2020 en þá hafði félagið nýverið efnt til hlutafjárútboðs þar sem sölugengið var 1 króna á hlut. Í dag er markaðsvirði Icelandair 43 milljarðar króna og hefur það lækkað um …

Stafræna byltingin gerði fjarvinnu auðveldari og heimsfaraldurinn festi það vinnufyrirkomulag í sessi. Stór og vaxandi hópur fólks nýtir sér þá möguleika sem felast í þessu frelsi - að geta unnið verk sín eiginlega hvar sem er í heiminum, skila unnum verkum af sér án þess að mæta á tiltekinn stað á tilgreindum tíma. Áætlað er …

Sigurð Örn Ágústsson, fyrrum forstjóri Bláfugls, hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri viðskiptaþróunar hjá Play. Um er að ræða nýtt svið innan flugfélagsins og verður Sigurður Örn hluti af framkvæmdastjórn flugfélagsins sem nú telur átta manns, einum fleiri en í yfirstjórn Icelandair. Í tilkynningu segir að Sigurður Örn muni hafa það hlutverk að leiða frekari þróun þvert …

Lufthansa-flugsamsteypan tilkynnti í dag að flugferðum til Amman í Jórdaníu, Erbil í Kúrdahéruðum Íraks og Tel Aviv í Ísrael yrði frestað til þriðjudags og ekki yrði flogið til Beirút í Líbanon og Teheran í Íran a.m.k. til fimmtudags vegna stríðsógnarinnar og hernaðaraðgerða í Mið-Austurlöndum. Á flugvellinum í Amman í Jórdaníu - MYND: Unsplash/Cila Photography Reuters-fréttastofan …

Hjá Könglum er rík áhersla lögð á að nýta afurðir úr nærumhverfinu, hvort sem það eru jurtir, afgangar eða aukaafurðir bruggunarferlisins. Sjálfbær hugsun og skynsöm nýting náttúrunnar er auk þess í farabroddi þar sem aldrei er tekið meira en náttúran hefur að gefa, svo hún geti tekið við sér aftur eftir uppskeruna. Heitið Könglar varð …

Árið 2001 starfaði Khaled Hosseini sem heimilislæknir en stundaði bókaskrif í frístundum sínum. Hann vaknaði á hverjum morgni klukkan 4:30 og sat við eldhúsborðið yfir bókaskrifum fyrstu þrjár morgunstundirnar. Síðan fór hann í sturtu, klæddi sig og keyrði á læknastofuna til að meðhöndla sjúklinga sína. En sjálfur segir höfundurinn að allan þann tíma sem hann …