Samfélagsmiðlar

„Við erum í flóknum bissniss sem hefur áhrif víða“

„Þegar horft er á stóru myndina þá eru alls ekki að koma of margir ferðamenn til Íslands. Það er ekki vandamál. Hinsvegar er það rétt að sumstaðar er einhver núningur við almenning og það er áskorun fyrir greinina að eiga samtal um það við þjóðina, útskýra mikilvægi ferðaþjónustunnar,“ segir Pétur Óskarsson, nýr formaður SAF, um stöðu og verkefni ferðaþjónustunnar í landinu.

Pétur Óskarsson, nýkjörinn formaður SAF, í miðbæ Hafnarfjarðar - MYND: ÓJ

Útlit er fyrir að það hægist aðeins um í ferðaþjónustunni á þessu ári miðað við hraðan vöxtinn á síðasta ári. Ísland endurheimti ferðafólkið hraðar eftir heimsfaraldurinn en flest önnur lönd en nú er hægari gangur í bókunum. Þar hafa eldsumbrotin á Reykjanesskaga sín áhrif en hátt verðlag hér á landi fælir líka einhverja frá. Á móti þessu vegur...

Með áskrift getur þú lesið alla greinina

30 dagar fyrir 300 krónur

Nú færðu aðgang að öllum greinum FF7 á þessum sérkjörum - smelltu hér til að bóka tilboðið. Fullt verð (2.650 kr.) í framhaldinu en enginn binditími. Alltaf er hægt að segja upp áskriftinni áður en að tímabilið er liðið.

Smelltu hér til að kanna aðrar áskriftarleiðir.

 

Ef þú ert áskrifandi þá getur þú skráð þig inn hér:

 

Nýtt efni

Sænski rafbílaframleiðandinn Polestar seldi nærri 12 þúsund bíla á þriðja ársfjórðungi sem er samdráttur um 14 prósent frá sama tíma í fyrra. Það sem af er ári hefur Polestar selt um 32 þúsund nýja bíla eða nærri fjórðungi færri en fyrstu níu mánuðina í fyrra. Nýr forstjóri Polestar er ekki ánægður með þessa þróun og …

Þegar Play hóf flugrekstur var félagið með þrjár þotur í flotanum en frá vorinu 2023 hafa þær verið tíu talsins, allt leiguvélar. Ef upphafleg áform Play hefðu hins vegar gengið eftir þá væru þoturnar tólf í dag og á næsta ári myndu þrjár til viðbótar bætast við. Eins og staðan er í dag þá hafa …

Volkswagen-samstæðan hefur birt tölur um bílasölu á fyrstu 9 mánuðum ársins. Í þeim birtist samdrátturinn sem bílarisinn er að kljást við. Það er einkum samdrátturinn á þriðja fjórðungi (júlí-september) sem vekur athygli: Þegar lagðar eru saman tölur af öllum markaðssvæðum er niðurstaðan sú að 7,1% færri bílar voru afhendir til sölu á þriðja ársfjórðungi 2024 …

„Við erum stolt af því að geta boðið United Airlines velkomið til Nuuk,“ segir Jens Lauridsen, forstjóri Kalaallit Airports, en eins og FF7 greindi frá í gær hefur bandaríska flugfélagið tilkynnt að grænlenski höfuðstaðurinn verði meðal væntanlegra áfangastaða þess á næstu sumaráætlun. Flogið verður tvisvar í viku frá 14. júní til 24. september á milli …

Ferðaþjónustufyrirtækið Arctic Adventures hefur eignast Fjaðrárgljúfur vestur af Kirkjubæjarklaustri, sem um 300 þúsund ferðamenn heimsækja árlega. Fyrir ári keypti fyrirtækið annan vinsælan áfangastað á Suðurlandi: Kerið í Grímsnesi. Arctic Adventures taka við rekstri Fjaðrárgljúfurs um áramót: „Það er okkur hjá Arctic Adventures mikill ánægja að koma að umsjón og uppbyggingu Fjaðrárgljúfurs. Við erum meðvituð um …

Það voru 223 þúsund erlendir farþegar sem fóru í gegnum vopnaleitina á Keflavíkurflugvelli í september en þessi talning hefur lengi verið notuð til að leggja mat á fjölda ferðamanna hér á landi. Þessir erlendu brottfararfarþegar voru fimm þúsund fleiri en á sama tíma í fyrra og aðeins einu sinni áður hefur hópurinn verið fjölmennari í …

Sumaráætlunin 2025 er sú umfangsmesta sem bandaríska flugfélagið United Airlines hefur kynnt til þessa. Flugfélagið býður upp á 800 daglegar ferðir til og frá 147 áfangastöðum utanlands, fleiri en nokkur keppinautanna bandarísku. United flýgur til fleiri áfangastaða en nokkurt annað bandarískt flugfélag - MYND: United Airlines Flugáætlunin hefst í maí 2025 og verður flogið frá …

Það sjást vaxandi merki um fyrirhyggju hjá þeim sem setja stefnuna á Evrópu á síðustu fjórum mánuðum ársins, frá september til ársloka, í könnun sem Evrópska ferðamálanefndin (ETC) og Eurail BV létu gera í fyrri hluta ágústmánaðar. Leitað var svara með viðtölum við mögulega ferðamenn, fólk á aldrinum 18 til 70 ára í Ástralíu, Brasilíu, …