Samfélagsmiðlar

Þangað verður flogið beint frá Keflavíkurflugvelli í september og október

Þú hefur úr miklu að moða ef þú ætlar þér til útlanda í haust eins og sjá má á listanum yfir allar þær borgir sem hægt er að fljúga beint til héðan í september og október. 

flug danist soh

Það hægist ögn á umferðinni frá Keflavíkurflugvelli nú í lok sumars og nokkrir áfangastaðir detta þá út. Hins vegar er áfram mikið framboð á beinu flugi til útlanda eins og sjá má á listanum hér fyrir neðan. Á mörgum flugleiðum ríkir samkeppni um farþeganna og þá getur borgað sig að fljúga út með einu flugfélagi en heim með öðru. Ekki bara vegna verðsins heldur einnig vegna flugtímanna.

Fyrir þá sem vilja leita að þannig samsetningum eða vilja sjá hvað farmiðarnir kosta á ólíkum dagsetningum þá mælir Túristi með leitarvél Momondo sem gefur notandanum færi á að sía leitina eftir alls kyns breytum, t.d. að mynda brottfarar- og komutímum.

ÁfangastaðurFlugfélög
Aberdeen, Skotland.Icelandair/Flugfélag Íslands 2-4 ferðir í viku. Finna hótel/bílaleigubíl
Alicante, SpánnNorwegian tvisvar í viku, Primera Air (tvisvar í viku), WOW (2-4 ferðir í viku). Bera saman verð með Momondo.Finna hótel/bílaleigubíl
Amsterdam, HollandIcelandair og WOWBera saman verð með Momondo. Finna hótel/bílaleigubíl
Anchorage, BandaríkinIcelandair tvær ferðir á dag til 27/9. Finna hótel/bílaleigubíl
Barcelona, SpánnNorwegian (2-3 ferðir í viku), Vueling (1-3 ferðir), WOW (2-4ferðir). Bera saman verð með Momondo. Finna hótel/bílaleigubíl
Basel, SvisseasyJet 2 ferðir í viku. Finna hótel/bílaleigubíl
Belfast, N-ÍrlandeasyJet til Belfast International. Icelandair/Air Iceland Connect tvisvar í viku til George Best flugvallar. Bera saman verð með Momondo
Bergen, NoregurIcelandair 2-7 ferðir í viku fram i miðjan október og Norwegian tvisvar í viku til enda október. Bera saman verð með Momondo
Berlín, ÞýskalandWOW 1-2 ferðir á dag og Airberlin 2-7 ferðir í viku. Bera saman verð með Momondo
Billund, DanmörkIcelandair 3-4 ferðir í viku. Finna hótel/bílaleigubíl
Birmingham, EnglandIcelandair 3-4 ferðir í viku. Finna hótel/bílaleigubíl
Boston, BandaríkinIcelandair (allt að þrisvar á dag) og WOW (daglega). Bera saman verð með Momondo. Finna hótel/bílaleigubíl
Bremen, ÞýskalandGermania tvisvar í viku til 15.október. Finna hótel/bílaleigubíl
Bristol, EnglandWOW þrisvar í viku og easyJet tvisvar í viku frá 24/9. Bera saman verð með Momondo. Finna hótel/bílaleigubíl
Brussel, BelgíaIcelandair og WOW allt að daglega Bera saman verð með Momondo. Finna hótel/bílaleigubíl
Búdapest, UngverjalandWizz Air tvær ferðir í viku. Finna hótel/bílaleigubíl
Chicago, BandaríkinIcelandair daglega og WOW air fjórum sinnum í viku. Finna hótel/bílaleigubíl
Cork, ÍrlandWOW 4 sinnum í viku frá 8.maí. Finna hótel/bílaleigubíl
Denver, BandaríkinIcelandair 7-9 ferðir í viku. Finna hótel/bílaleigubíl
Dresden, ÞýskalandGermania tvisvar í viku til 15/10. Finna hótel/bílaleigubíl
Dublin, ÍrlandWOW 5 til 9 ferðir í viku. Finna hótel/bílaleigubíl
Dusseldorf, ÞýskalandAirberlin og WOW fram í enda september. Bera saman verð með Momondo. Finna hótel/bílaleigubíl
Edinborg, SkotlandeasyJet 2-3 ferðir í viku. WOW 3-4 ferðir í viku. Finna hótel/bílaleigubíl
Edmonton, KanadaIcelandair daglega. Finna hótel/bílaleigubíl
Frankfurt, ÞýskalandIcelandair og WOW daglega og Lufthansa 3-4 ferðir í viku. Bera saman verð með Momondo. Finna hótel/bílaleigubíl
Friedrichshafen, ÞýskalandGermania tvisvar í viku til 15/10. Finna hótel/bílaleigubíl
Gdansk, PóllandWizz Air tvisvar í viku. Finna hótel/bílaleigubíl
Genf, SvisseasyJet 2-3 ferðir í viku og Icelandair 2-5 ferðir í viku fram í miðjan október. Bera saman verð með Momondo. Finna hótel/bílaleigubíl
Glasgow, SkotlandIcelandair daglega. Finna hótel/bílaleigubíl
Gautaborg, SvíþjóðIcelandair 2-5 ferðir í viku til 29/9. Finna hótel/bílaleigubíl
Halifax, KanadaIcelandair þrjár ferðir í viku til 16/10. Finna hótel/bílaleigubíl
Hamborg, ÞýskalandIcelandair 4-6 ferðir í viku. Bera saman verð með Momondo. Finna hótel/bílaleigubíl
Helsinki, FinnlandIcelandair allt að daglega og Finnair 4-5 ferðir í viku. Bera saman verð með Momondo. Finna hótel/bílaleigubíl
Katowice, PóllandWizz Air tvisvar í viku. Finna hótel/bílaleigubíl
Kaupmannahöfn, DanmörkIcelandair nokkrar ferðir á dag. SAS og WOW daglega. Bera saman verð með Momondo. Finna hótel/bílaleigubíl
Kulusuk, GrænlandAir Iceland Connect frá Reykjavík. Finna hótel/bílaleigubíl
Las Palmas, Kanarí SpánnVikulegt leiguflug Úrval-Útsýn. Finna hótel/bílaleigubíl
London, EnglandBritish Airways daglega til Heathrow. easyJet til Gatwick, Luton og Stansted (vor og haust), Icelandair þrisvar á dag til Heathrow og Gatwick. WOW tvisvar á dag til Gatwick. Bera saman verð með Momondo. Finna hótel/bílaleigubíl
Los Angeles, BandaríkinWOW 4-7 ferðir í viku. Finna hótel/bílaleigubíl
Lyon, FrakklandWOW 4 ferðir í viku til 29/9. Finna hótel/bílaleigubíl
Madríd, SpánnIberia Express 3 ferðir til 27/9. Icelandair tvisvar í viku til 16/9. Bera saman verð með Momondo. Finna hótel/bílaleigubíl
Malaga, SpánnPrimera Air vikulega til 22/10. Finna hótel/bílaleigubíl
Manchester, EnglandeasyJet 2-6 ferðir í viku og Icelandair 4-5 ferðir. Bera saman verð með Momondo
Miami, BandaríkinWOW þrisvar í viku. Finna hótel/bílaleigubíl
Minneapolis, BandaríkinIcelandair daglega og Delta til 5/9. Bera saman verð með Momondo. Finna hótel/bílaleigubíl
Montreal, KanadaWOW og Icelandair (til 16.okt) fjórar ferðir í viku. Air Canada þrjár ferðir til 9/10. Bera saman verð með Momondo. Finna hótel/bílaleigubíl
Munchen, ÞýskalandIcelandair daglega. Finna hótel/bílaleigubíl
Narsarsuaq, GrænlandAir Iceland Connect allt að fjórar ferðir í viku til 30.september. Finna hótel/bílaleigubíl
New York, BandaríkinDelta, Icelandair og WOW daglega. Icelandair til bæði JFK og Newark. Bera saman verð með Momondo. Finna hótel/bílaleigubíl
Nurnberg, ÞýskalandGermania tvisvar í viku til 15/10. Finna hótel/bílaleigubíl
Nuuk, GrænlandAir Iceland Connect 2-3 ferðir í viku frá Reykjavík. Finna hótel/bílaleigubíl
Orlando, BandaríkinIcelandair 3-5 ferðir í viku. Finna hótel/bílaleigubíl
Ósló, NoregurIcelandair allt að tvisvar á dag, SAS daglega og Norwegian 3 ferðir í viku. Bera saman verð með Momondo. Finna hótel/bílaleigubíl
París, FrakklandIcelandair allt að þrisvar á dag til Charles de Gaulle og Orly. WOW tvisvar á dag til CDG. Bera saman verð með Momondo. Finna hótel/bílaleigubíl
Philadelphia, BandaríkinIcelandair 4 ferðir í viku út september. Finna hótel/bílaleigubíl
Pittsburgh, BandaríkinWOW fimm ferðir í viku. Finna hótel/bílaleigubíl
Portland, BandaríkinIcelandair 3-6 ferðir í viku. Finna hótel/bílaleigubíl
Prag, TékklandCzech Airlines til 30.september og Wizz Air allt árið. Bera saman verð með Momondo. Finna hótel/bílaleigubíl
Riga, LettlandWizz Air allt árið, tvisvar í viku. AirBaltic til 30/9. Finna hótel/bílaleigubílBera saman verð með Momondo
San FranciscoWOW daglega. Finna hótel/bílaleigubíl
Seattle, BandaríkinIcelandair 7-12 ferðir á dag. Finna hótel/bílaleigubíl
Stavanger, NoregurIcelandair til 16/10. Finna hótel/bílaleigubíl
Stokkhólmur, SvíþjóðIcelandair 1-3 ferðir á dag. WOW 5-7 ferðir í viku. Finna hótel/bílaleigubíl
Tampa, BandaríkinIcelandair þrisvar í viku. Finna hótel/bílaleigubíl
Tel Avia, ÍsraelWOW 3-4 sinnum í viku. Finna hótel/bílaleigubíl
Tenerife, SpánnWOW og Primera air tvisvar í viku. Bera saman verð með Momondo. Finna hótel/bílaleigubíl
Toronto, KanadaIcelandair allt að tvisvar á dag, WOW 5-7 ferðir í viku og AirCanada fjórum sinnum í viku til 8. okt. Bera saman verð með Momondo
Trieste, ÍtalíaPrimera Air vikulega til 19.september. Bera saman verð með Momondo
Vancouver, KanadaIcelandair 2-3 ferðir í viku allt árið. Bera saman verð með Momondo
Varsjá, PóllandWizz Air og WOW tvisvar í viku. Bera saman verð með Momondo
Vilninus, LitháenWizz Air tvisvar í viku. Bera saman verð með Momondo
Washington, BandaríkinIcelandair 1-2 ferðir á dag til Washington Dulles. WOW daglega til Baltimore-Washington International. Bera saman verð með Momondo. Finna hótel/bílaleigubíl
Wroclaw, PóllandWizz Air tvisvar í viku. Finna hótel/bílaleigubíl
Zurich, SvissIcelandair daglega. Finna hótel/bílaleigubíl
Þórshöfn, FæreyjarAtlantic Airways og Flugfélag Íslands frá Reykjavíkurflugvelli. Finna hótel/bílaleigubíl
Þrándheimur, NoregurIcelandair til 16/10. Finna hótel/bílaleigubíl
Nýtt efni

Almennu hlutafjárútboði Play lauk í gær og bárust tilboð upp á 105 milljónir króna en lagt var upp með að selja nýtt hlutafé fyrir allt að 500 milljónir króna. Þátttaka almennings í hlutafjáraukningu Play í nóvember 2022 var heldur ekki í takt við framboð. Þá lögðu stærstu hluthafar félagsins því til 2,3 milljarða króna. Það …

Bandarísk flugfélög hvetja Biden-stjórnina í Bandaríkjunum til að gefa ekki út fleiri flugleyfi fyrir kínverska keppinauta þeirra í flugi milli Kína og Bandaríkjanna. Vísað er til samkeppnishindrana sem flugmálayfirvöld í Kína beita erlend flugfélög. Reuters-fréttastofan greinir frá þessu. Samgönguráðuneyti Bandaríkjanna gaf það út í febrúar að kínversk flugfélög gætu boðið allt að 50 flugferðir á …

Kynnisferðir, sem starfa undir vörumerkinu Icelandia, hafa gengið frá kaupum á öllu hlutafé í Dive.is. Fyrir áttu Kynnisferðir 51% hlut í félaginu á móti Tobias Klose. Dive.is sérhæfir sig í köfunar- og snorklferðum í Silfru auk þess að bjóða upp á námskeið í köfun. Félagið leggur mikið uppúr upplifun viðskiptavina enda er það í efsta …

„Ég myndi halda að við værum stærsta flugfélagið fyrir þá sem eru að fljúga frá Íslandi," sagði Einar Örn Ólafsson, forstjóri Play, á kynningarfundi hlutafjárútboðs félagsins, á þriðjudaginn. Máli sínu til stuðnings sýndi hinn nýi forstjóri og fyrrum stjórnarformaður flugfélagsins glæru þar sem sjá mátti hvernig hlutdeild Play á heimamarkaði hefur aukist og farið upp …

Árið 2018 kynnti netverslunin Amazon nýjung á bandarískum smásölumarkaði: Amazon Just Walk Out-Stores. Verslunin var kynnt sem mikil bylting og í rauninni væri lausn Amazon framtíðarlausn fyrir aðrar smásöluverslanir. Maður skannaði símann sinn þegar gengið var inn í Just Walk Out-verslun Amazon, valdi þær vörur sem maður girntist, setti þær í innkaupakörfu og síðan gat …

MYND: ÓJ

Fyrir heimsfaraldur voru flugsamgöngur milli Íslands og Ítalíu litlar, takmörkuðust lengst af við sumarferðir til Mílanó. Á þessu hefur orðið mikil breyting því nú er hægt að fljúga héðan allt árið til Rómar og Mílanó og á sumrin eykst úrvalið enn frekar.  Ítölsku ferðafólki hefur fjölgað verulega í takt við þessar auknu samgöngur og var …

Sala á hreinum rafbílum frá þýska bílaframleiðandanum BMW jókst um 41 prósent á fyrsta fjórðungi ársins. Með söluaukningunni er vægi rafbíla hjá BMW, sem einnig framleiðir Mini, komið upp í 20 prósent hjá þýska framleiðandnum en hlufallið var 15 prósent fyrir ári síðan samkvæmt frétt Bloomberg. Á sama tíma hefur orðið samdráttur í sölu á …

Kínverski bílaframleiðandinn Chery virðist vera að ná samningum um að eignast fyrstu verksmiðju sína í Evrópu, nánar tiltekið í katalónska höfuðstaðnum Barselóna á Spáni. Um er að ræða verksmiðju sem Nissan lokaði árið 2021 og er markmið yfirvalda á Spáni og héraðsstjórnarinnar í Katalóníu að endurheimta þau 1.600 störf sem þá glötuðust. Nú hefur katalónski …