Samfélagsmiðlar

Beint flug frá Keflavíkurflugvelli: Vor, sumar og haust 2017

Það verður flogið beint héðan til ríflega 80 áfangataða í Evrópu og N-Ameríku í sumar. Hér sérðu hvaða borgir þetta eru og hvaða flugfélög fljúga hvert. Það verður flogið beint héðan til ríflega 80 áfangataða í Evrópu og N-Ameríku í sumar. Hér sérðu hvaða borgir þetta eru og hvaða flugfélög fljúga þangað frá lokum mars og til enda október á meðan sumaráætlunin er í gildi.
Listinn er langur yfir þá staði sem þoturnar á Keflavíkurflugvelli munu fljúga til í sumar og eins og sjá má þá eru í mörgum tilfellum fleiri en eitt flugfélag um hverja flugleið. Þar með aukast valmöguleikar farþeganna og þeir geta því flogið út með einu félagi en heim með öðru ef fargjaldið, flugtímarnir eða annað kemur þannig betur út. Auðvitað skiptir verð á farmiðunum sköpum og stundum er dýrara að kaupa bara aðra leiðina með einu flugfélagi en báðar. Það er þó ekki algilt og fyrir marga þá skiptir flugáætlunin líka miklu máli. Ef ferðinni er t.d. heitið til Prag þá gæti verið kostur að fljúga héðan með Wizz Air en heim með Czech Airlines og sleppa þannig við næturflug frá Íslandi og um leið komast hjá því að fara út á flugvöll í Prag um miðja nótt.
Fyrir þá sem vilja leita að þannig samsetningum eða vilja sjá hvað farmiðarnir kosta á ólíkum dagsetningum þá mælir Túristi með leitarvél Momondo sem gefur notandanum færi á að sía leitina eftir alls kyns breytum, t.d. að mynda brottfarar- og komutímum

ÁfangastaðurFlugfélög
Aberdeen, Skotland.Icelandair/Flugfélag Íslands 2-4 ferðir í viku. Finna hótel/bílaleigubíl
Alicante, SpánnNorwegian tvisvar í viku, Primera Air (tvisvar í viku), WOW (2-4 ferðir í viku). Bera saman verð með Momondo.Finna hótel/bílaleigubíl
Amsterdam, HollandIcelandair og WOW. Bæði tvisvar á dag. Bera saman verð með Momondo. Finna hótel/bílaleigubíl
Anchorage, BandaríkinIcelandair tvær ferðir á dag frá 14/5 til 27/9. Finna hótel/bílaleigubíl
Barcelona, SpánnNorwegian (2-3 ferðir í viku), Vueling (1-3 ferðir), WOW (2-4ferðir). Icelandair vikulega yfir sumarið. Bera saman verð með Momondo. Finna hótel/bílaleigubíl
Basel, SvisseasyJet 2 ferðir í viku. Finna hótel/bílaleigubíl
Belfast, N-ÍrlandeasyJet 2 ferðir í viku til 29.apríl. Icelandair/Flugfélag Íslands tvisvar í viku frá 1. júní. Bera saman verð með Momondo
Bergen, NoregurIcelandair 2-7 ferðir í viku frá 25/4 og Norwegian tvisvar í viku frá 27.mars. Bera saman verð með Momondo
Berlín, ÞýskalandWOW 1-2 ferðir á dag, Airberlin 2-7 ferðir í viku, Eurowings tvisvar í viku (29/5 til 4/9). Bera saman verð með Momondo
Billund, DanmörkIcelandair 3-4 ferðir í viku frá 29.apríl. Finna hótel/bílaleigubíl
Birmingham, EnglandIcelandair 3-4 ferðir í viku. Finna hótel/bílaleigubíl
Boston, BandaríkinIcelandair (allt að þrisvar á dag) og WOW (daglega). Bera saman verð með Momondo. Finna hótel/bílaleigubíl
Bremen, ÞýskalandGermania tvisvar í viku, 18.júní til 15.október. Finna hótel/bílaleigubíl
Bristol, EnglandWOW þrisvar í viku. easyJet tvisvar í viku til 25/4 og frá 24/9. Bera saman verð með Momondo. Finna hótel/bílaleigubíl
Brussel, Belgía Icelandair allt að daglega og WOW frá 8.maí. Bera saman verð með Momondo. Finna hótel/bílaleigubíl
Búdapest, Ungverjaland Wizz Air tvær ferðir í viku. Finna hótel/bílaleigubíl
Chania, Krít GrikklandLeiguflug: Vita og Heimsferðir. Finna hótel/bílaleigubíl
Chicago, Bandaríkin Icelandair daglega og WOW air fjórum sinnum í viku frá miðjum júlíl. Finna hótel/bílaleigubíl
Cork, Írland WOW 4 sinnum í viku frá 8.maí. Finna hótel/bílaleigubíl 
Denver, BandaríkinIcelandair 7-9 ferðir í viku. Finna hótel/bílaleigubíl
Dresden, ÞýskalandGermania tvisvar í viku 29/6 til 15/10. Finna hótel/bílaleigubíl
Dublin, Írland WOW 5 til 9 ferðir í viku. Finna hótel/bílaleigubíl
Dusseldorf, Þýskaland Airberlin 2-4 ferðir í viku. Eurowings tvær ferðir (30/5 til5/9). WOW þrjár vikulegar frá 9/5. Bera saman verð með Momondo. Finna hótel/bílaleigubíl
Edinborg, Skotland easyJet 2-3 ferðir í viku. WOW 3-4 ferðir í viku. Finna hótel/bílaleigubíl
Edmonton, Kanada Icelandair daglega. Finna hótel/bílaleigubíl
Frankfurt, Þýskaland Icelandair og WOW daglega og Lufthansa 3-4 ferðir í viku frá 29/4 til 3/10. Bera saman verð með Momondo. Finna hótel/bílaleigubíl
Friedrichshafen, Þýskaland Germania tvisvar í viku frá 29/6 til 15/10. Finna hótel/bílaleigubíl
Gdansk, Pólland Wizz Air tvisvar í viku. Finna hótel/bílaleigubíl
Genf, Sviss easyJet 2-3 ferðir í viku. Icelandair 2-5 ferðir í viku. Bera saman verð með Momondo. Finna hótel/bílaleigubíl
Glasgow, Skotland Icelandair daglega. Finna hótel/bílaleigubíl 
Gautaborg, Svíþjóð Icelandair 2-5 ferðir í viku frá 18/4 til 29/9. Finna hótel/bílaleigubíl
Halifax, Kanada Icelandair þrjár ferðir í viku 23/5 til 16/10. Finna hótel/bílaleigubíl
Hamborg, Þýskaland Icelandair 4-6 ferðir í viku. Eurowings tvisvar í viku frá 29/5 til 4/9. Bera saman verð með Momondo. Finna hótel/bílaleigubíl
Helsinki, Finnland Icelandair daglega og Finnair 4-5 ferðir í viku frá 11.apríl. Bera saman verð með Momondo. Finna hótel/bílaleigubíl
Ilulissat, Grænland AirGreenland tvisvar í viku frá 25/6 til 20/8. Flugfélag Íslands daglega yfir sumarið frá Reykjavík. 
Kangerlussuaq, Grænland AirGreenland vikulega í ágúst. Flugfélag Íslands tvær ferðir í viku frá 19/6 til 28/8. Bera saman verð með Momondo. Finna hótel/bílaleigubíl
Katowice, Pólland Wizz Air tvisvar í viku. Finna hótel/bílaleigubíl
Kaupmannahöfn, Danmörk Icelandair nokkrar ferðir á dag. SAS og WOW daglega. Bera saman verð með Momondo. Finna hótel/bílaleigubíl
Kaunas, LitháenWizz Air tvisvar í viku 15.júlí til 15.ágúst. Finna hótel/bílaleigubíl
Kulusuk, GrænlandFlugfélag Íslands 2-6 ferðir í viku frá Reykjavík. Finna hótel/bílaleigubíl
Köln, Þýskaland Eurowings 29/5 til 11/9. Finna hótel/bílaleigubíl
Las Palmas, Kanarí Spánn Vikulegt leiguflug Úrval-Útsýn. Finna hótel/bílaleigubíl 
London, England British Airways daglega til Heathrow. easyJet til Gatwick, Luton og Stansted (vor og haust), Icelandair þrisvar á dag til Heathrow og Gatwick. WOW tvisvar á dag til Gatwick. Bera saman verð með Momondo. Finna hótel/bílaleigubíl 
Los Angeles, Bandaríkin WOW 4-7 ferðir í viku. Finna hótel/bílaleigubíl
Lyon, Frakkland WOW 4 ferðir í viku frá 16/6 til 29/9. Finna hótel/bílaleigubíl
Madríd, Spánn Iberia Express 3 ferðir í viku frá 21/5 til 27/9. Icelandair tvisvar í viku frá 20/5 til 16/9. Bera saman verð með Momondo. Finna hótel/bílaleigubíl
Malaga, Spánn Primera Air vikulega frá 2.apríl til 22/10. Finna hótel/bílaleigubíl
Manchester, England easyJet 2-6 ferðir í viku og Icelandair 4-5 ferðir. Bera saman verð með Momondo
Miami, Bandaríkin WOW þrisvar í viku. Finna hótel/bílaleigubíl
Mílanó, Ítalía Icelandair 3 ferðir í viku frá 20.maí. WOW tvær ferðir í viku frá 26/5 til 5/9. Bera saman verð með Momondo. Finna hótel/bílaleigubíl
Minneapolis, Bandaríkin Icelandair daglega og Delta milli 26/5 og 5/9. Bera saman verð með Momondo. Finna hótel/bílaleigubíl
Montreal, Kanada WOW og Icelandair (til 16.okt) fjórar ferðir í viku. Air Canada þrjár ferðir frá 24/6 til 9/10. Bera saman verð með Momondo. Finna hótel/bílaleigubíl
Munchen, Þýskaland Icelandair daglega, Lufthansa 2-3 ferðir í viku frá 4.júní til 27.ágúst. Airberlin frá 5. maí. Bera saman verð með Momondo. Finna hótel/bílaleigubíl
Narsarsuaq, Grænland Flugfélag Íslands fjórar ferðir í viku frá 17.júní til 30.september. Finna hótel/bílaleigubíl
New York, Bandaríkin Delta, Icelandair og WOW daglega. Icelandair til bæði JFK og Newark. Bera saman verð með Momondo. Finna hótel/bílaleigubíl
Nurnberg, ÞýskalandGermania tvisvar í viku 29/6 til 15/10. Finna hótel/bílaleigubíl
Nuuk, Grænland AirGreenland 2-3 ferðir í viku frá 13.maí. Flugfélag Íslands 2-3 ferðir í viku frá Reykjavík. Bera saman verð með Momondo. Finna hótel/bílaleigubíl
Orlando, Bandaríkin Icelandair 3-5 ferðir í viku til 13.júní og aftur frá 1. september. Finna hótel/bílaleigubíl
Ósló, Noregur Icelandair allt að tvisvar á dag, SAS daglega og Norwegian 3 ferðir í viku. Bera saman verð með Momondo. Finna hótel/bílaleigubíl
París, Frakkland Icelandair allt að þrisvar á dag til Charles de Gaulle og Orly. WOW tvisvar á dag til CDG og Transavia 5 sinnum í viku til Orly yfir sumarið. Bera saman verð með Momondo. Finna hótel/bílaleigubíl
Philadelphia, Bandaríkin Icelandair 4 ferðir í viku frá 30.maí. Finna hótel/bílaleigubíl
Pittsburgh, Bandaríkin WOW fimm ferðir í viku frá 16.júní. Finna hótel/bílaleigubíl
Portland, Bandaríkin Icelandair 3-6 ferðir í viku frá 1. apríl. Finna hótel/bílaleigubíl
Prag, Tékkland Czech Airlines tvisvar í viku frá 2.júní til 30.september. Wizz Air tvisvar í viku allt árið frá lokum maí. Bera saman verð með Momondo. Finna hótel/bílaleigubíl
Riga, LettlandWizz Air allt árið, tvisvar í viku. AirBaltic tvisvar í viku frá 27/5 til 30/9. Finna hótel/bílaleigubílBera saman verð með Momondo
San Francisco WOW daglega. Finna hótel/bílaleigubíl
Seattle, Bandaríkin Icelandair 7-12 ferðir á dag. Finna hótel/bílaleigubíl
Stavanger, NoregurIcelandair frá 27/4 til 16/10. Finna hótel/bílaleigubíl
Stokkhólmur, Svíþjóð Icelandair 1-3 ferðir á dag. WOW 5-7 ferðir í viku. Finna hótel/bílaleigubíl
Stuttgart, Þýskaland Eurowings tvisvar í viku frá 2.júní til 11. september. Finna hótel/bílaleigubíl
Tampa, Bandaríkin Icelandair þrisvar í viku frá 2. september. Finna hótel/bílaleigubíl
Tenerife, Spánn WOW og Primera air tvisvar í viku. Bera saman verð með Momondo. Finna hótel/bílaleigubíl 
Toronto, Kanada Icelandair allt að tvisvar á dag, WOW 5-7 ferðir í viku og AirCanada fjórum sinnum í viku (22/6-8/10). Bera saman verð með Momondo
Trieste, Ítalía Primera Air vikulega frá 30.maí til 19.september. Bera saman verð með Momondo
Vancouver, KanadaIcelandair 2-3 ferðir í viku. Bera saman verð með Momondo
Varsjá, PóllandWizz Air tvisvar í viku og WOW vikulega yfir sumarið. Bera saman verð með Momondo
Vín, AusturríkiAustrian og Airberlin/FlyNiki 1-3 ferðir í viku yfir sumarið. Bera saman verð með Momondo
Vilninus, Litháen Wizz Air tvisvar í viku. Bera saman verð með Momondo
Washington, BandaríkinIcelandair 1-2 ferðir á dag til Washington Dulles. WOW daglega til Baltimore-Washington International. Bera saman verð með Momondo. Finna hótel/bílaleigubíl
Wroclaw, PóllandWizz Air tvisvar í viku frá sumarbyrjun. Finna hótel/bílaleigubíl
Zurich, Sviss Icelandair daglega. Finna hótel/bílaleigubíl
Þórshöfn, FæreyjarAtlantic Airways og Flugfélag Íslands frá Reykjavíkurflugvelli. Finna hótel/bílaleigubíl
Þrándheimur, Noregur Icelandair frá 27/4 til 16/10. Finna hótel/bílaleigubíl 
Nýtt efni

Áður en skemmtiferðaskipin taka að fylla götur Ísafjarðar af forvitnum ferðalöngum eru tvær helgar að vori sem fylla bæinn af heldur ólíkum hópum fólks. Sú fyrri er páskahelgin þegar tónlistarfólk og áhangendur þeirra þyrpast í bæinn til að taka þátt í rokkhátíð alþýðunnar, Aldrei fór ég suður, og sú síðari er Fossavatnshelgin, sem fór fram …

Tekjur Finnair drógust saman um tvö prósent á fyrsta fjórðungi ársins þrátt fyrir að finnska flugfélagið hafi aukið framboðið. Skýringin á samdrættinum liggur í verkföllum, verri sætanýtingu og lægri tekjum af fraktflutningum samkvæmt uppgjöri félagsins sem birt var í morgun. Rekstrarkostnaður Finnair á fyrsta ársfjórðungi var á pari við sama tímabil í fyrra og tapaði …

Allt þar til að Boeing Max krísan hófst, í ársbyrjun 2019, framleiddi Boeing fleiri þotur en keppinauturinn, Airbus. Kyrrsetningar og endurteknir framleiðslugallar hafa hins vegar orðið til þess að hægt hefur á framleiðslunni í verksmiðlum Boeing og eftirspurnin minnkað. Í fyrra framleiddi Airbus 735 þotur en Boeing 528 og mun bilið að öllu óbreyttu breikka …

Fataverslunin Húrra Reykjavík opnar í brottfararsal Keflavíkurflugvallar í vor og verður þar boðið upp á úrval af fatnaði og skóm frá vinsælum vörumerkjum fyrir farþega á leið úr landi. „Við erum að stíga stór skref með opnun þessarar nýju og glæsilegu verslunar, sem á sér stað í tilefni af 10 ára afmæli fyrirtækisins. Þetta er …

MYND: ÓJ

„Þetta er ein heitasta gjafavara Íslands, það get ég sagt fullum fetum. Seljum mikið á netinu hjá okkur út um allan heim,“ segir Baldur Ólafsson, markaðsstjóri Bónus, við fyrirspurn FF7 um vinsældir burðarpoka Bónus meðal ferðamanna.  Áberandi er við verslanir Bónus í miðborginni að ferðamenn kaupa þar gjarnan marga burðarpoka úr endurefni efni sem skarta …

Koffínlausar kaffibaunir eru hefðbundnar kaffibaunir þar sem beiskjuefnið og örvandi hlutinn koffín hefur verið fjarlægt. Útbreiddasta og ódýrasta ferlið við að losa baunirnar við koffínið er hins vegar orðið umdeilt þar sem efnasambönd sem við það eru notuð eru nú tengd við ýmsa heilsufarskvilla.Hægt er að beita nokkrum aðferðum við að losa kaffibaunir við koffín. …

Þrjátíu og átta trilljónir er tala sem er svolítið erfitt að skilja. Trilljón er notað í Bandaríkjunum yfir það sem við Íslendingar köllum billjón, og billjón er þúsund milljarðar, eða milljón milljónir. Á núverandi gengi eru 38 trilljónir Bandaríkjadala sama og 5.320 billjónir íslenskra króna, eða 5,3 milljón milljarðar.  Það er gott að hafa þetta …

Borgaryfirvöld í Lissabon hafa samþykkt að hækka gistináttagjald úr 2 í 4 evrur. Gjaldtaka nær ekki til tjaldstæða. Þá hefur komugjald á skipafarþega verið hækkað úr 1 í 2 evrur. Tillaga um að hækka það gjald í 4 evrur var felld.  Lusa-fréttastofan hefur eftir Carlos Moedas, borgarstjóra, að það sé „sanngjarnt fyrir borgina og íbúa …