Í þessari viku er haldin í Nice í Frakklandi þriðja hafráðstefna Sameinuðu þjóðanna (UNOC3). Sú fyrsta var haldin í New York 2017 og nr. 2 var haldin í Lissabon í Portúgal árið 2022. Athygli vakti að í ræðu sinni í Portúgal sagði þáv. forsætisráðherra, Katrín Jakobsdóttir, að Ísland hefði gengið til liðs við þann hóp …