Samfélagsmiðlar

hótel

Forsíðahótel

Vetraráætlun flugfélaganna hefst í lok október og eins og staðan er núna þá verða í boði áætlunarferðir til 59 erlendra borga auk flugferða Air Iceland Connect til Akureyrar. Fyrravetur voru borgirnar 57 og úrvalið er því meira að þessu sinni og munar þar kannski mest um fyrsta flugið til Asíu því í desember fer WOW …

Við gömlu höfnina stendur nú nýjasta hótel borgarinnar og ber það nafnið Exeter Hotel. Um er að ræða 106 herbergja hótel þar sem finna má allt frá tveggja manna herbergju og upp í svítur. Sú stærsta er 51 fermetri að stærð og býður upp á útsýni yfir hafnarsvæðið og Esjuna. Á jarðhæð hótelsins er veitingastaðurinn …

Nú er háannatímanum í ferðaþjónustunni víða að ljúka og þá hægist á flugsamgöngum. Sumaráætlun flugfélaganna lýkur þó ekki formlega fyrr en í lok október og því verður úrvalið af millilandaflugi til og frá landinu áfram töluvert í haust eins og sjá má á töflunni hér fyrir neðan. Þar sést til hvaða borga verður flogið og …

Keahótelin hafa keypt Hótel Kötlu við Vík í Mýrdal. Katla verður áfram rekin undir sama nafni og mun reksturinn að mestu leyti haldast óbreyttur samkvæmt því sem segir í tilkynningu. Þetta er annað hótelið á skömmum tíma sem bætist við Keahótelin því í byrjun síðasta mánaðar varð Sandhótel við Laugaveg hluti að þessari þriðju stærstu hótelkeðju …

Gistináttatölur Hagstofunnar fyrir apríl síðastliðinn leiddu í ljós að nýting á hótelherbergjum á höfuðborgarsvæðinu var tæplega 66%. Sérfræðingar Landsbankans gerðu þetta að umtalsefni í Hagsjá sinni í byrjun vikunnar og sögðu að leita þyrfti aftur til apríl 2011 til að finna jafn lága nýtingu. „Það sem af er ári hefur herbergjanýtingin verið verri en á …

Flugmiðinn er í höfn og nú er komið að því að finna gott hóteltilboð. Þú byrjar að leita á Booking.com en þar birtast hundruðir gistikosta og úrvalið er ekki minna á Hotels.com og öllum hinum bókunarsíðum. Þú skoðar hvað dóma hótelin fá á Tripadvisor og jafnvel hvaða gistingum Lonely Planet mælir með í borginni. Að …

kaupmannahofn yfir

Þó úrvalið af beinu flugi frá Keflavíkurflugvelli hafi margfaldast þá halda Íslendingar tryggð við Kaupmannahöfn. Þannig fjölgaði gistinóttum landans á hótelum þar í borg umtalsvert í fyrra og miklu fleiri sem leggja leið sína þangað en til að mynda til Stokkhólms eða Óslóar. Kaupmannahöfn nýtur auðvitað hylli víða enda þægileg ferðamannaborg og skríbentar breska blaðsins …

The brand new Reykjavik Konsulat Hotel, in the center of the Icelandic capital, is part of the Curio Collection by Hilton. Its the first property in the country for Hilton's upper upscale collection. The new building has been decorated with eclectic architecture that nods to historic times and has 50 guest rooms. Situated in the …

Sandhótel við Laugaveg 36 verður frá og með 1. ágúst nk. hluti af Keahótelunum en leigusamningur þess efnis hefur verið undirritaður. Þessi 67 herbergja gististaður var opnaður síðastliðið sumar og þegar lokaáfanga hótelsins líkur á næsta ári verða herbergin 77 talsins. Keahótelin eru ein af stærstu hótelkeðjum landsins og verður Sandhótel tíundi gististaðurinn sem rekinn …

Herbergisþernur eru árrisul stétt og því oftar en ekki komnar á ferðina löngu á undan gestunum. Sérstaklega þeim sem liggur ekki á og vilja sofa örlítið lengur. Sá hópur hefur hingað til geta sett skilti á hurðahúninn sem á stendur "Do not disturb" eða "Ónáðið ekki" og þannig getað komið í veg fyrir að inn …

Ef þú ætlar út í heim næstu vikur þá eru núna alls konar tilboð á gistingu hjá útsölu Hotels.com. Bóka þarf fyrir lok fimmtudagsins 13.febrúar. SMELLTU HÉR TIL AÐ SKOÐA TILBOÐIN Ef þessi tilboð hitta ekki í mark þá má gera verðsamanburð á gistingu út um víða veröld á þessari leitarvél hér fyrir neðan. Og …

The selection of routes from Kansas City airport (MCI) will no longer be limited to domestic flights and routes to Toronto, Cancun and Punta Cana. Since this summer Icelandair will offer three non-stop flights a week to Iceland. Making Icelandair the first European airline in Kansas City. Iceland has become one of the hottest destinations in Europe. Only seven …

Ef þú setur stefnuna á útlönd á næstu mánuðum þá er núna að finna tugprósenta afslætti á gistingu hjá Hotels.com. Það er þó allur gangur á því hversu góð kjörin eru eftir borgum og hótelum en það gæti þó verið þess virði að skoða úrvalið. Það er samt góð regla að skoða líka hvaða kjör eru …

newyork loft Troy Jarrell

Á hótelbókunarsíðunni Tablet er aðeins að finna sérvalin hótel og fæst þeirra eru í ódýrari kantinum. Mörg rándýr en líka helling í milliflokki og núna má bóka herbergi á sumum þessara hótela á sérstakri helgarútsölu Tablet. Þar er úrvalið í New York einna mest en þeir sem eru á leið til San Francisco, Seattle eða …

Stemningin á gamlárskvöld í Reykjavík er reglulega lofuð í heimspressunni og höfuðborgin ratar ósjaldan á lista yfir þá ferðamannastaði sem áhugaverðastir eru þetta síðasta kvöld ársins. Ásóknin í Íslandsferðir yfir áramót hefur því aukist ár frá ári og ekki er útlit fyrir breytingu þar á því samkvæmt hótelsíðunni Booking.com er nú þegar 97% af öllu gistirými …

Þessi hefðbundnu hótelherbergi eru sjaldnast eftirminnileg og bæta litlu við ferðalagið. Blessunarlega eru þó til gististaðir þar sem reynt er að stíga út fyrir boxið og bandaríska hótelkeðja The Standard er dæmi um þess háttar. Nýverið opnaði fyrsti gististaður The Standard í Evrópu, nánar tiltekið við King´s Cross í London. Þar má núna bóka gistingu …

barcelona jol

Það hefur verið róstursamt í höfuðborg Katalóníu síðustu mánuði og túristum í þessari vinsælu ferðamannaborg hefur farið fækkandi. Og af fargjöldum Norwegian og WOW air að dæma þá er eftirspurn eftir flugi milli Keflavíkurflugvallar og El Prat í Barcelona ekki mikil. Þannig kostar aðeins 5.999 krónur að bóka í dag far með WOW air til …

Forsvarsmenn útvalinna hótela söfnuðust saman í London í gær þegar evrópsku AHEAD verðlaunin voru afhent. Þar er fókusinn á svokölluð hönnunarhótel og voru 5 gististaðir tilnefndir í 12 mismunandi flokkum. Þar af fékk Canopy hótelið í Reykjavík, sem er í eigu Icelandair hótelanna, þrjár tilnefningar. Sem besta borgarhótelið, fyrir fallegustu móttökuna og almenn svæði og …