Samfélagsmiðlar

hótel

Forsíðahótel
Mynd: Sigurjón Ragnar/sr-photos.com

Leita þarf til Monte Carlo og Genfar til að finna dýrari evrópsk hótel en þau í Reykjavík.

robert hotelsiglo

Róbert Guðfinnsson athafnamaður segir mikilvægt að landsbyggðin fá tengingu við millilandaflug og býður eftir að Siglufjarðarflugvöllur komist í gagnið á ný.

dublin Sinead McCarthy

Nú borga ferðamenn meira fyrir næturstað í höfuðborg Írlands en í stórborginni London.Á öðrum ársfjórðungi borguðu hótelgestir í Dublin að jafnaði rúmar 25 þúsund krónur fyrir nótt á hóteli þar í borg og hefur meðalverðið hækkað um 70 af hundraði frá sama tíma í fyrra. Í London hefur gistingin hins vegar lækkað í verði eða …

trump chicago

Frammistaða sigurvegarans í forkosningum repúblikana hefur haft neikvæð áhrif á hótelkeðjuna sem kennd er við frambjóðandann sjálfan.Það fer ekki framhjá neinum sem fylgst hefur með fréttum síðustu misseri að Donald J. Trump, forsetaframbjóðandi Repúblikanaflokksins, er mjög umdeildur maður. Ekki bara í Bandaríkjunum heldur víða um heim. Áður en hann hóf afskipti af stjórnmálum var hann …

hotel res Jason Briscoe

Samkeppnin um hótelpantanir ferðafólks er mikil og bókunarfyrirtækin og gististaðirnir bjóða upp á alls kyns sérkjör til að ná til sín viðskiptunum. Nýjasta útspil Hotels.com í þessum efnum kallast „Díll dagsins" og þar má finna afslætti á hótelum út um víða veröld en mest er úrvalið í evrópskum og amerískum borgum. Það hentar íslenskum ferðalöngum …

klukka

Verð á flugmiðum hækkar oftast upp þegar stutt er í brottför en því er öfugt farið á hótelunum. Það bjóðast því oft vænir afslættir af gistingunni ef bókað er með mjög stuttum fyrirvara. Hér eru nokkrar síður sem uppfæra reglulega tilboð fyrir þá sem þora að bíða fram á síðustu stundu með að bóka sér …