Samfélagsmiðlar

hótel

Forsíðahótel

15,9 miljónir erlendra ferðamanna hafa lagt leið sína um Miami síðastliðna 12 mánuði og er það algjört met. Tölur ferðamálaráðs borgarinnar sýna líka að útlendingarnar sem heimsækja borgina eyða meiru á meðan dvöl þeirra stendur. Og forsvarsmenn ferðamála í Miami eru ekki í vafa um að þennan fína árangur megi skrifa á auknar flugsamgöngur til …

trump

Donald J. Trump, forseti Bandaríkjanna, er umsvifamikill í ferðaþjónustu enda eigandi glæsihótela á víð og dreif um Bandaríkin. Pólitískur ferill hans hefur þó dregið úr vinsældum hótelanna og það eru einnig vísbendingar um að Trump fæli útlendinga frá Bandaríkjunum eins og þau leggja sig. Á fyrsta fjórðungi ársins fækkaði nefnilega erlendum túristum þar í landi …

Árlega efnir bandaríska ferðatímarítið Conde Nast Traveler til könnunar þar sem lesendur eru beðnir um að leggja mat sitt á hitt og þetta sem viðkemur ferðalögum fólks út í heim. Og þegar kemur að hótelum í okkar hluta Evrópu þá voru það þessi fimmtán sem fengu hæstu einkunn. Því miður er ekkert íslenskt hótel á …

Ef þú vilt komast hjá því að blaða í gegnum ógrynni af hóteltilboðum á stóru bókunarsíðunum þá gæti Tablet+Michelin verið rétti staðurinn fyrir þig. Þar á bæ er nefnilega aðeins að finna nokkur hótel í hverri borg fyrir sig og oftar en ekki er um að ræða minni hótel sem tilheyra ekki stórum keðjum. Vissulega …

barcelona Tyler Hendy

Það hefur verið róstursamt í höfuðborg Katalóníu síðustu mánuði. Mannskætt hryðjuverk var framið á Römblunni um miðjan ágúst og síðustu vikur hafa einkennst af mótmælum í tengslum við atkvæðagreiðslu um sjálfstæði Katalóníu. Ferðamenn halda þó áfram að streyma til Barcelona sem sést til að mynda á því hversu hátt hlutfall af gistingu í borginni er …

Sólþyrstir Evrópubúar hafa fjölmennt sem aldrei fyrr á Spánarstrendur síðustu ár. Ekki bara yfir sumarmánuðina því vetrarferðir til Kanaríeyja hafa aldrei verið vinsælli. Skýringin á þessu liggur að hluta til í ótryggu ástandi í löndum eins og Tyrklandi og Egyptalandi og á tímabili hafa evrópsk yfirvöld lagst gegn ferðum þegna sinna til þessara landa. Á …

reykjavik4you

„Þetta er lítið fjölskyldurekið íbúðahótel í miðbænum sem við hjónin höfum reist frá grunni í orðsins fyllstu merkingu. Síðustu 9 ár höfum við byggt þau hús sem hótelið er rekið í og útbúið og innréttað allar íbúðirnar,” segir Bjarni Sævar Geirsson sem ásamt konu sinni, Svölu Óskarsdóttur, á og rekur Reykjavik4you í Þingholtunum. Nú er gististaðurinn …

brussel Marius Badstuber

Nú er WOW air byrjað að fljúga til höfuðborgar Belgíu og þar með fljúga bæði íslensku flugfélögin til borgarinnar allt árið um kring.

hoteltonight amirsegall

Vinsælustu hótelin þurfa líka að geta selja herbergi með litlum fyrirvara og á því sviði er HotelTonight á heimavelli. Forsvarsmenn þessa hótelbókunarfyrirtækis stefna á aukin umsvif hér á landi.

atsix hobo

Í vikunni tékka fyrstu gestirnir sig inn á tvö ný hótel sem opna í sama húsi í miðborg Stokkhólms.  Í höfuðborg Svíþjóðar fjölgar ferðamönnum jafnt og þétt og þar opna því reglulega ný hótel. Flest hver á vegum stærstu norrænu hótelkeðjanna og oft í útjaðri borgarinnar. Í þessari viku bætast hins vegar við tvö systurhótel …