Samfélagsmiðlar

Viðtöl

ForsíðaViðtöl

Saga Norðursiglingar hófst með því að Knörrinn var keyptur og siglt var á þessum gamla, hljóðláta og eyðslugranna eikarbát um Skjálfanda. Farþegar fyrsta sumarið voru 1.760. Síðar bættist við bátur með 19. aldar reiða og þrjú önnur seglskip.  „Íslendingar höfðu lítið eða ekkert sinnt strandmenningunni,” segir Hörður. Nú er það að breytast og Húsavík orðin …

Arnheiður Jóhannsdóttir

„Við fáum stóran hluta ferðafólksins til baka og sjáum góðar bókanir út október, lengra inn í veturinn en við höfum áður séð. Þetta er auðvitað frábært á fyrsta árinu eftir heimsfaraldurinn. Á meðan hann geisaði nutum við þess að hafa góðan innanlandsmarkað og lentum því ekki í mikilli dýfu. Við vorum fyrir með árstíðasveifluna, vön …

Kjartan Ragnarsson og Sigríður Margrét Guðmundsdóttir

Það er auðvitað dálítið sérstakt að þessi mikla söguþjóð hafi ekki fyrir löngu fundið sjónræna og lifandi aðferð til að miðla ferðafólki um landið sögum af landnáminu og fyrstu öldum Íslandsbyggðar. Íslendingar eru í einstakri aðstöðu til þess - með sagnaarf sinn. Auðvitað má lesa sér til í bókum, fræðiritum og Íslendingasögum, og sækja söfn …

Gísli Einarsson

Óhætt er að fullyrða að Gísli Einarsson í Borgarnesi sé í hópi þeirra Íslendinga sem mest hafa ferðast um landið vítt og breitt - síðustu áratugina sem fréttamaður Ríkisútvarpsins og ritstjóri Landans. Hann hefur líka tekið að sér leiðsögn, bæði hér heima en líka um önnur lönd. Svo þegar Gísli lætur sig hafa það að …

Sævar Freyr Þráinsson

Útgerðarplássið, sementsbærinn, heimabær fjölda fólks í stóriðjustörfum á Grundartanga. Þetta er Akranes, Skipaskagi - eða bara Skaginn. Svo eru uppi áform um að laða að nýsköpunar- og hátæknifyrirtæki, ekki síst í nýtt hverfi á Breiðinni. En af hverju er Akranes ekki ferðamannabær?  Nú er ekkert starfandi hótel í bænum, aðeins tveir veitingastaðir opnir á kvöldin, …

Einar Á.E.Sæmundsen

„Ákvörðun um að stofna þjóðgarð felur í sér stefnu um tiltekna landnotkun. Með því er verið að segja að svæðið sem um ræðir hafi að geyma einstakar menningarminjar, náttúruminjar, landslag eða annað sem við viljum verja,” segir Einar, sem hefur fylgst með og tekið þátt í miklum breytingum á þjóðgarðinum enda starfað þar frá námsárunum, síðustu …

Bjarnheiður Hallsdóttir

„Framundan er kjarasamningalota. Launakostnaður hefur verið mjög íþyngjandi fyrir ferðaþjónustuna, sem er auðvitað í alþjóðlegri samkeppni. Við erum með einn hæsta launakostnað í heimi og gengi krónunnar er eilíft viðfangsefni okkar. Það getur skilið milli feigs og ófeigs hvernig hún sveiflast milli ára." Bjarnheiður Hallsdóttir bendir á að nú sé því spáð að krónan styrkist …

Skarphéðinn Berg Steinarsson

Við setjumst niður á kaffihúsi í miðborginni í sumarblíðunni til að ræða stöðu ferðaþjónustunnar. Skarphéðinn Berg Steinarsson hefur gegnt embætti ferðamálastjóra síðustu fjögur og hálft árið. Þetta hefur verið sérstakt tímabil, með gríðarlegum uppgangi árin 2017 til 19 en svo kom kórónafaraldurinn. Skipunartími Skarphéðins rennur út um áramót en hann segir ekkert liggja fyrir um …

Gréta María Grétarsdóttir, forstjóri Arctic Adventures

Það er sameiginlegt félag Arctic Adventures og fjárfestingafélagið Pt Capital sem stendur að kaupunum. Pt Capital er stofnað í Alaska og hefur fjárfest töluvert í ferðageiranum á Íslandi á síðustu árum, t.d. í KEA-hótelunum. Nú hafa þessir fjárfestar frá Alaska vakið áhuga Íslendinga á möguleikunum í hinu norðlæga heimaríki þeirra. „Við viljum nýta okkur þann …

Upplýsingar sem finna má í skýrslu um launa- og tekjuþróun í ferðaþjónustu undanfarin ár og birt er í Mælaborði ferðaþjónustunnar styðja það álit Sigurlaugar Gissurardóttur á gistiheimilinu Brunnhóli á Mýrum í Hornafirði að það megi fá góðar tekjur í greininni. Gögnin eru frá Byggðastofnun og Hagstofu Íslands. Samkvæmt skýrslunni voru meðaltekjur í ferðaþjónustu hæstar í …

Bjart er yfir ferðabændum á Suðurlandi, allt komið í fullan gang og vel bókað hjá flestum fram á haust. Þannig er staðan á Hótel Smyrlabjörgum í Suðursveit sem Laufey Helgadóttir og Sigurbjörn Karlsson eiga og hafa rekið frá 1990. Þau byrjuðu með sex herbergi en í dag eru þau 68. „Ferðaþjónustan hefur orðið til þess …